Rio Tinto Alcan veitir 7,5 milljónum í styrki 30. júní 2011 16:16 Úthlutað hefur verið úr Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi vegna þeirra styrkumsókna sem bárust sjóðnum frá 25. janúar til og með 6. júní 2011. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að styrkveitingar að þessu sinni hafi numið 7,5 milljónum króna. „Sjóðnum bárust alls 102 umsóknir en styrkþegar voru 22. Samfélagssjóður Rio Tinto Alcan á Íslandi styrkir verkefni í eftirfarandi málaflokkum sem endurspegla þau gildi sem fyrirtækið leggur áherslu á.“Eftirfarandi hlutu styrk að þessu sinni: Rúnar Pálsson vegna smíði á hringsjá á Helgafell, kr. 2.000.000 Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu vegna félagsstarfs og viðhalds á útivistarsvæði, kr. 500.000 KFUM/KFUK vegna byggingar nýs gistiskála í Vatnaskógi, kr. 500.000 Helga Vala Gunnarsdóttir vegna stuðningsverkefnis við einstæðar mæður í Hafnarfirði, kr. 500.000 Fjáröflun vegna Grímsvatnagoss 2011 til styrktar þeim sem harðast hafa orðið út vegna gossins í Grímsvötnum, kr. 500.000 Samstarfshópur um verkefnið "Heilsueflandi framhaldsskólar" vegna uppsetningar skiltis sem sýnir göngu- og hjólaleiðir til og frá Flensborgarskóla, kr. 500.000 UN Women á Íslandi (Unifem) vegna Fiðrildaviku UN Women, kr. 350.000 Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur þeirra vegna útgáfu fræðslu- og stuðningsrits, kr. 300.000 Félag heyrnarlausra vegna þjónustu við heyrnarlausa aldraða einstaklinga, kr. 300.000 Sauðfjárræktarfélag Hrunamanna vegna uppbyggingar Hrunarétta, kr. 300.000 Jón Gunnar Benjamínsson til stuðnings söfnunarátaks vegna kaupa á stuðningsbúnaði fyrir lamaðan einstakling, kr. 250.000 Specialisterne á Íslandi til að koma starfsemi félagsins á Íslandi á fót, kr. 200.000 CrossFit Hafnarfjörður vegna búnaðarkaupa og reksturs barnastarfs, kr. 200.000 Félag einstæðra foreldra vegna endurbóta á neyðarhúsnæði, kr. 200.000 Ægir Örn Sigurgeirsson vegna rannsóknarverkefnis í Hafnarfirði um úrræði fyrir börn og aðstandendur þeirra sem fremja sjálfsvíg, kr. 200.000 Leikskólinn Norðurberg vegna skógarferða elstu barna skólans í Höfðaskóg við Hvaleyrarvatn, kr. 200.000 Kór Vídalínskirkju vegna kaupa á listaverki sem prýðir altari Vídalínskirkju, kr. 100.000 Leifur Leifsson vegna verkefnsins "Hnúkurinn á hnefanum" - ferð hreyfihamlaðs manns á Hvannadalshnúk, kr. 100.000 Bókasafn Hafnarfjarðar vegna kaupa á búnaði, kr. 100.000 Elífir vinir ferðakostnaður á frumkvöðlakeppni erlendis eftir sigur hér heima, kr. 100.000 Guðrún Helga Jóhannsdóttir vegna doktorsrannsóknar, kr. 100.000 Ásmundur Stefánsson vegna kaupa á sérhæfðum tölvubúnaði, kr. 50.000 Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Sjá meira
Úthlutað hefur verið úr Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi vegna þeirra styrkumsókna sem bárust sjóðnum frá 25. janúar til og með 6. júní 2011. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að styrkveitingar að þessu sinni hafi numið 7,5 milljónum króna. „Sjóðnum bárust alls 102 umsóknir en styrkþegar voru 22. Samfélagssjóður Rio Tinto Alcan á Íslandi styrkir verkefni í eftirfarandi málaflokkum sem endurspegla þau gildi sem fyrirtækið leggur áherslu á.“Eftirfarandi hlutu styrk að þessu sinni: Rúnar Pálsson vegna smíði á hringsjá á Helgafell, kr. 2.000.000 Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu vegna félagsstarfs og viðhalds á útivistarsvæði, kr. 500.000 KFUM/KFUK vegna byggingar nýs gistiskála í Vatnaskógi, kr. 500.000 Helga Vala Gunnarsdóttir vegna stuðningsverkefnis við einstæðar mæður í Hafnarfirði, kr. 500.000 Fjáröflun vegna Grímsvatnagoss 2011 til styrktar þeim sem harðast hafa orðið út vegna gossins í Grímsvötnum, kr. 500.000 Samstarfshópur um verkefnið "Heilsueflandi framhaldsskólar" vegna uppsetningar skiltis sem sýnir göngu- og hjólaleiðir til og frá Flensborgarskóla, kr. 500.000 UN Women á Íslandi (Unifem) vegna Fiðrildaviku UN Women, kr. 350.000 Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur þeirra vegna útgáfu fræðslu- og stuðningsrits, kr. 300.000 Félag heyrnarlausra vegna þjónustu við heyrnarlausa aldraða einstaklinga, kr. 300.000 Sauðfjárræktarfélag Hrunamanna vegna uppbyggingar Hrunarétta, kr. 300.000 Jón Gunnar Benjamínsson til stuðnings söfnunarátaks vegna kaupa á stuðningsbúnaði fyrir lamaðan einstakling, kr. 250.000 Specialisterne á Íslandi til að koma starfsemi félagsins á Íslandi á fót, kr. 200.000 CrossFit Hafnarfjörður vegna búnaðarkaupa og reksturs barnastarfs, kr. 200.000 Félag einstæðra foreldra vegna endurbóta á neyðarhúsnæði, kr. 200.000 Ægir Örn Sigurgeirsson vegna rannsóknarverkefnis í Hafnarfirði um úrræði fyrir börn og aðstandendur þeirra sem fremja sjálfsvíg, kr. 200.000 Leikskólinn Norðurberg vegna skógarferða elstu barna skólans í Höfðaskóg við Hvaleyrarvatn, kr. 200.000 Kór Vídalínskirkju vegna kaupa á listaverki sem prýðir altari Vídalínskirkju, kr. 100.000 Leifur Leifsson vegna verkefnsins "Hnúkurinn á hnefanum" - ferð hreyfihamlaðs manns á Hvannadalshnúk, kr. 100.000 Bókasafn Hafnarfjarðar vegna kaupa á búnaði, kr. 100.000 Elífir vinir ferðakostnaður á frumkvöðlakeppni erlendis eftir sigur hér heima, kr. 100.000 Guðrún Helga Jóhannsdóttir vegna doktorsrannsóknar, kr. 100.000 Ásmundur Stefánsson vegna kaupa á sérhæfðum tölvubúnaði, kr. 50.000
Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun