Bolt sigraði með yfirburðum í Osló Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. júní 2011 13:00 Bolt fagnar í rigningunni í Osló. Mynd/AFP Usain Bolt kom langfyrstur í mark í 200 metra hlaupi á frjálsíþróttamóti í Osló í gærkvöldi. Mótið var það fimmta í Demantamótaröðinni í frjálum. Þetta var í fyrsta skipti í rúmt ár sem Bolt hleypur 200 metra hlaup en hann hefur glímt við meiðsli. Bekkurinn var þéttskipaður á Bislett leikvanginum í Osló í gærkvöldi. Allir 14.800 miðarnir sem í boði voru seldust upp nokkrum dögum fyrir mótið. Nærvera Bolt er talin hafa vegið þungt. Í grenjandi rigningu stakk hann keppinauta sína af og kom í mark á 19.86 sekúndum rúmri hálfri sekúndu á undan heimamanninum Jaysuma Ndure. „Þetta var fínt hlaup. Ég er ánægður að hafa komist klakklaust frá því. Usain Bolt er mættur aftur. Ég hef ekki náð fullum styrk en það styttist í það,“ sagði Bolt. Fyrir utan sigur Bolt vakti mesta athygli sigur Marokkókonunnar Halima Hachlaf í 800 metra hlaupi kvenna. Hachlaf hljóp á tímanum 1:58.27 og kom í mark á undan heimsmeistaranum Caster Semenya. Eistinn Gerd Kanter, ólympíumeistari í kringlukasti sem Vésteinn Hafsteinsson þjálfar, sigraði í kringlukastinu með kasti upp á 65.14 metra. Þá vakti sigur Paul Kipsiele Koech í 3000 metra hlaupi athygli en Koech gengdi hlutverki héra í hlaupinu. Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Usain Bolt kom langfyrstur í mark í 200 metra hlaupi á frjálsíþróttamóti í Osló í gærkvöldi. Mótið var það fimmta í Demantamótaröðinni í frjálum. Þetta var í fyrsta skipti í rúmt ár sem Bolt hleypur 200 metra hlaup en hann hefur glímt við meiðsli. Bekkurinn var þéttskipaður á Bislett leikvanginum í Osló í gærkvöldi. Allir 14.800 miðarnir sem í boði voru seldust upp nokkrum dögum fyrir mótið. Nærvera Bolt er talin hafa vegið þungt. Í grenjandi rigningu stakk hann keppinauta sína af og kom í mark á 19.86 sekúndum rúmri hálfri sekúndu á undan heimamanninum Jaysuma Ndure. „Þetta var fínt hlaup. Ég er ánægður að hafa komist klakklaust frá því. Usain Bolt er mættur aftur. Ég hef ekki náð fullum styrk en það styttist í það,“ sagði Bolt. Fyrir utan sigur Bolt vakti mesta athygli sigur Marokkókonunnar Halima Hachlaf í 800 metra hlaupi kvenna. Hachlaf hljóp á tímanum 1:58.27 og kom í mark á undan heimsmeistaranum Caster Semenya. Eistinn Gerd Kanter, ólympíumeistari í kringlukasti sem Vésteinn Hafsteinsson þjálfar, sigraði í kringlukastinu með kasti upp á 65.14 metra. Þá vakti sigur Paul Kipsiele Koech í 3000 metra hlaupi athygli en Koech gengdi hlutverki héra í hlaupinu.
Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu