Vettel: Tókum áhættu mörgum sinnum og það gerir sigurinn enn sætari 29. maí 2011 19:41 Verðlaunahafarnir í Mónakó í dag. Fernando Alonso. Sebastian Vettel og Jenson Button. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Sebastian Vettel á Red Bull vann sitt fimmta mót í Formúlu 1 á árinu, þegar hann kom fyrstur í endmark í Mónakó kappakstrinum í dag. Fernando Alonso á Ferrari og Jenson Button á McLaren sóttu stíft að honum í lokin en höfðu ekki erindi sem erfiði. Alonso varð annar og Button þriðji. Vettel er nú með gott forskot í stigamóti ökumanna. Hann er með 138 stig, en Lewis Hamilton hjá McLaren er með 85, Mark Webber hjá Red Bull 79, Button 69 og Alonso 69. „Það er erfitt að lýsa deginum. Tilfinningin er frábær, en ég hef séð hvað þarf til að vinna hérna. Keppnin var brjáluð í dag", sagði Vettel í fréttatilkynningu frá Red Bull. „Það er erfitt að ímynda sér að hægt sé að keyra mót hérna á einu þjónustuhléi, en það gerðum við. Þjónustuhlé okkar gekk ekki nógu vel og við töpuðum sæti til Jenson, sem kom mér á óvart. Hann ók hratt á mýkri dekkjunum, en ég var á þeim harðari sem voru í boði." „Ég hugsaði með mér að gefast ekki upp til að minnka bilið. Útkoma öryggisbílsins hjálpaði okkur, en það var engin leikur að aka um 60 hringi á sömu dekkjunum. Það var ekki inn í myndinni! Við tókum margar áhættur og það gerir sigurinn í dag enn sætari." Þegar toppmennirnir höfðu lokið þjónustuhléum sínum var Vettel fyrstur. „Í lok mótsins voru dekkin hvergi nærri góð, en eina leiðin til að sigra var að klára dæmið á sömu dekkjum. Það var mikil pressa frá Fernando og Jenson og síðustu hringirnir hefðu verið erfiðir. En öryggisbíllinn kom út og við gátum því skipt um dekk." „Ég er mjög ánægður. Um tíma þegar ég var í öðru sæti og Jenson 15 sekúndum á undan, þá var sigur fjarri mér, en þetta er brjálaður staður. Rúllettunni var rúllað í gærkvöldi og snerist í keppninni líka. Ég er mjög ánægður. Þetta eru frábær úrslit og heiður að vera meðal þeirra sem hafa sigrað Mónakó mótið. Við áttum sigurinn skilinn, við tókum áhættu og uppskárum verðlaunin", sagði Vettel. Formúla Íþróttir Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Enski boltinn Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Formúla 1 Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Fótbolti Fleiri fréttir Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull vann sitt fimmta mót í Formúlu 1 á árinu, þegar hann kom fyrstur í endmark í Mónakó kappakstrinum í dag. Fernando Alonso á Ferrari og Jenson Button á McLaren sóttu stíft að honum í lokin en höfðu ekki erindi sem erfiði. Alonso varð annar og Button þriðji. Vettel er nú með gott forskot í stigamóti ökumanna. Hann er með 138 stig, en Lewis Hamilton hjá McLaren er með 85, Mark Webber hjá Red Bull 79, Button 69 og Alonso 69. „Það er erfitt að lýsa deginum. Tilfinningin er frábær, en ég hef séð hvað þarf til að vinna hérna. Keppnin var brjáluð í dag", sagði Vettel í fréttatilkynningu frá Red Bull. „Það er erfitt að ímynda sér að hægt sé að keyra mót hérna á einu þjónustuhléi, en það gerðum við. Þjónustuhlé okkar gekk ekki nógu vel og við töpuðum sæti til Jenson, sem kom mér á óvart. Hann ók hratt á mýkri dekkjunum, en ég var á þeim harðari sem voru í boði." „Ég hugsaði með mér að gefast ekki upp til að minnka bilið. Útkoma öryggisbílsins hjálpaði okkur, en það var engin leikur að aka um 60 hringi á sömu dekkjunum. Það var ekki inn í myndinni! Við tókum margar áhættur og það gerir sigurinn í dag enn sætari." Þegar toppmennirnir höfðu lokið þjónustuhléum sínum var Vettel fyrstur. „Í lok mótsins voru dekkin hvergi nærri góð, en eina leiðin til að sigra var að klára dæmið á sömu dekkjum. Það var mikil pressa frá Fernando og Jenson og síðustu hringirnir hefðu verið erfiðir. En öryggisbíllinn kom út og við gátum því skipt um dekk." „Ég er mjög ánægður. Um tíma þegar ég var í öðru sæti og Jenson 15 sekúndum á undan, þá var sigur fjarri mér, en þetta er brjálaður staður. Rúllettunni var rúllað í gærkvöldi og snerist í keppninni líka. Ég er mjög ánægður. Þetta eru frábær úrslit og heiður að vera meðal þeirra sem hafa sigrað Mónakó mótið. Við áttum sigurinn skilinn, við tókum áhættu og uppskárum verðlaunin", sagði Vettel.
Formúla Íþróttir Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Enski boltinn Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Formúla 1 Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Fótbolti Fleiri fréttir Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira