Viðskipti innlent

Moody´s með óbreytt lánshæfismat

Matsfyrirtækið Moody's staðfesti í dag lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs. Lánshæfiseinkunn langtímaskuldbindinga ríkissjóðs í innlendri og erlendri mynt er Baa3 og lánshæfiseinkunn skammtímaskuldbindinga ríkissjóðs í innlendri og erlendri eru P-3. Horfur eru áfram neikvæðar.

Matið er því óbreytt frá því sem var þegar fyrirtækið lækkaði Ísland niður um flokk fyrir ári síðan.

Hægt er að skoða rökstuðning fyrirtækisins í heild sinni hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×