Heidfeld ánægður með bronsið 13. apríl 2011 08:30 Nick Heidfeld frá Þýskalandi ekur með Renault. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Nick Heidfeld tryggði Renault bronsið í kappakstrinum í Malasíu á sunnudaginn og lið hans náði þriðja sæti einnig í fyrsta móti ársins með Vitaly Petrov. Heidfeld er staðgengill Robert Kubica. „Þetta eru frábær úrslit fyrir mig og liðið. Við höfum náð á verðlaunapall í tveimur mótum, sem sýnir hvað miklum framförum liðið hefur tekið. Vonandi getum við haldið framþróun bílsins áfram og náð álíka árangri í mótum á árinu", sagði Heidfeld í fréttatilkynningu frá liðinu. Margir ökumenn beittu stillanlegum afturvæng til framúraksturs og mátti berlega sjá að nýjunginn er að virka sem skyldi. Ökumaður sem er fyrir aftan keppinaut má breyta afstöðu afturvængs til að minnka niðurtog og auka hámarkshraðann til að komast framúr. „Það gekk mikið á í mótinu og ljóst að afturvængurinn virkar. Auðvitað líkar þeim við hann sem nota hann til framúraksturs, of öfugt ef farið er framúr þér með noktun hans. Ég vill samt ekki búa til gervi kappakstur með tækni, en fyrst reglan er til staðar og möguleikinn, þá er málið að nota hann." Heidfeld keppir í Kína um helgina, á brautinni sem er kennd við Sjanghæ og aðspurður um hvort hann stefndi á verðlaunapall á ný sagði Heidfeld: „Það er of snemmt að segja til um það. Það fer eftir því hvaða endurbætur verða í bílnum. Við vorum með nýjung á Sepang brautinni, en breyting á milli móta ekki eins mikil og fyrir það mót. En brautin er þannig að bíllinn ætti að vera góður á hraðasta kafla brautarinnar", sagði Heidfeld. Formúla Íþróttir Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Nick Heidfeld tryggði Renault bronsið í kappakstrinum í Malasíu á sunnudaginn og lið hans náði þriðja sæti einnig í fyrsta móti ársins með Vitaly Petrov. Heidfeld er staðgengill Robert Kubica. „Þetta eru frábær úrslit fyrir mig og liðið. Við höfum náð á verðlaunapall í tveimur mótum, sem sýnir hvað miklum framförum liðið hefur tekið. Vonandi getum við haldið framþróun bílsins áfram og náð álíka árangri í mótum á árinu", sagði Heidfeld í fréttatilkynningu frá liðinu. Margir ökumenn beittu stillanlegum afturvæng til framúraksturs og mátti berlega sjá að nýjunginn er að virka sem skyldi. Ökumaður sem er fyrir aftan keppinaut má breyta afstöðu afturvængs til að minnka niðurtog og auka hámarkshraðann til að komast framúr. „Það gekk mikið á í mótinu og ljóst að afturvængurinn virkar. Auðvitað líkar þeim við hann sem nota hann til framúraksturs, of öfugt ef farið er framúr þér með noktun hans. Ég vill samt ekki búa til gervi kappakstur með tækni, en fyrst reglan er til staðar og möguleikinn, þá er málið að nota hann." Heidfeld keppir í Kína um helgina, á brautinni sem er kennd við Sjanghæ og aðspurður um hvort hann stefndi á verðlaunapall á ný sagði Heidfeld: „Það er of snemmt að segja til um það. Það fer eftir því hvaða endurbætur verða í bílnum. Við vorum með nýjung á Sepang brautinni, en breyting á milli móta ekki eins mikil og fyrir það mót. En brautin er þannig að bíllinn ætti að vera góður á hraðasta kafla brautarinnar", sagði Heidfeld.
Formúla Íþróttir Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira