Ólafur: Spiluðum betri vörn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. mars 2011 21:30 Ólafur Ólafsson. Mynd/Stefán Ólafur Ólafsson sýndi frábæra takta í kvöld og kórónaði góðan leik þegar hann stal boltanum í blálokin og tryggði sínum mönnum í Grindavík sigur á Stjörnunni með tilþrifamikilli troðslu. „Það var lagt upp með að pressa á hann og brjóta á honum. Við áttum eina villu til að gefa en ég sá svo tækifærið til að stela af honum boltanum og klára þetta almennilega,“ sagði hann við Vísi eftir leikinn. „Mér fannst við spila betri varnarleik en þeir og við náðum að halda þeim ágætlega niðri. Við gleymdum okkur á tímabili og misstum aðeins einbeitinguna. En við náðum að loka á þá í síðustu þremur sóknunum þeirra og klára þannig leikinn.“ Stjörnumenn börðust þó mikið í leiknum og gáfu Grindvíkingum lítið svigrúm til að stinga af. „Stjarnan er með hörkulið og svona er þetta í úrslitakeppninni. Þetta er harka út í eitt og þannig er það skemmtilegast. Það var mjög mikilvægt að byrja vel í þessu einvígi og vinna fyrsta leikinn en mér hefur reyndar sýnst að fáir hafa trú á okkur. Menn höfðu ef til vill áhyggjur af því að við værum án leikstjórnanda en okkur tókst ágætlega að bera boltann upp og klára þetta.“ Hann hrósaði einnig Nick Bradford sem átti fínan leik í kvöld. „Hann skoraði að ég held tvö stig í síðasta leik en er með tólf í kvöld. Hann var að skora mikilvægar körfur og spila vel í vörn. Ég var ánægður með hann og fleiri í okkar liði.“ Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Fleiri fréttir Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Sjá meira
Ólafur Ólafsson sýndi frábæra takta í kvöld og kórónaði góðan leik þegar hann stal boltanum í blálokin og tryggði sínum mönnum í Grindavík sigur á Stjörnunni með tilþrifamikilli troðslu. „Það var lagt upp með að pressa á hann og brjóta á honum. Við áttum eina villu til að gefa en ég sá svo tækifærið til að stela af honum boltanum og klára þetta almennilega,“ sagði hann við Vísi eftir leikinn. „Mér fannst við spila betri varnarleik en þeir og við náðum að halda þeim ágætlega niðri. Við gleymdum okkur á tímabili og misstum aðeins einbeitinguna. En við náðum að loka á þá í síðustu þremur sóknunum þeirra og klára þannig leikinn.“ Stjörnumenn börðust þó mikið í leiknum og gáfu Grindvíkingum lítið svigrúm til að stinga af. „Stjarnan er með hörkulið og svona er þetta í úrslitakeppninni. Þetta er harka út í eitt og þannig er það skemmtilegast. Það var mjög mikilvægt að byrja vel í þessu einvígi og vinna fyrsta leikinn en mér hefur reyndar sýnst að fáir hafa trú á okkur. Menn höfðu ef til vill áhyggjur af því að við værum án leikstjórnanda en okkur tókst ágætlega að bera boltann upp og klára þetta.“ Hann hrósaði einnig Nick Bradford sem átti fínan leik í kvöld. „Hann skoraði að ég held tvö stig í síðasta leik en er með tólf í kvöld. Hann var að skora mikilvægar körfur og spila vel í vörn. Ég var ánægður með hann og fleiri í okkar liði.“
Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Fleiri fréttir Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Sjá meira