Viðskipti innlent

Hörður með 20 milljónir í árslaun

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar var með um 20 milljónir króna í laun og hlunnindi á síðasta ári að því er fram kemur í ársreikningi fyrirtækisins. Það gerir um 1,6 milljónir króna á mánuði. Friðrik Sophusson, fyrrverandi forstjóri var með 5,5 milljónir í laun og hlunnindi og stjórn félagsins þáði alls um átta milljónir króna í laun og hlunnindi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×