Á annað hundrað manns leitaði aðstoðar vegna nauðgana Karen D Kjartansdóttir skrifar 4. mars 2011 19:11 Samtökin Stígamót sem berjast gegn kynferðisofbeldi kynntu tölur úr ársskýrslu sinni í morgun. Samtökin fengust við alls tvö hundruð sjötíu og fimm ný mál. Fjöldi þeirra sem leituðu hjálpar vegna nauðgana og nauðgunartilrauna voru rúmlega 120. Hópnauðganir voru 13 en gerendur í þeim voru frá tveimur og upp í fjóra. Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðsbrotadeildar lögreglunnar, segir að þær hópnauðgunar sem lögreglan hafi fengist við séu oftar en ekki tengd ungum stúlkum. Lítill hluti þessara mála endi hins vegar hjá lögreglu. Þá kemur fram í skýrslunni að svokallaðar lyfjanauðganir voru 17. Björgvin segist að fólk hafi leiti til þeirra eftir að hafa sætt hrottalegri meðferð undir áhrifum lyfja og gat því ekki varið sig. Hann segir þessi mál einkar erfið við að etja enda séu slíkir glæpir framdir af miklum ásetningi og þarfnist skipulagningar. Jakob Kristinsson, prófessor í eiturefnafræði við læknadeild Háskóla Íslands, segir að á tímabilinu 2009 til 2010 hafi hann farið yfir sýni úr tuttugu og einum einstaklingi sem lögreglan hefur sent. Vímugjafar hafi fundist í tuttugu þeirra. Í ellefu tilvikum fannst alkahól í blóði fórnarlambanna, í 11 þeirra fannst amfetamín, róandi lyf fundust í tilfelli fjögurra þeirra og kannabis í tveimur. Lyfið rohypnol sem oft er kallað nauðgunarlyfið fannst ekki í neinu sýni. Guðrún Jónsdóttir, talsmaður Stígamóta, segir að heimili fólks séu enn hættulegustu staðirnir ef svo megi segja. En svo virðist sem Brotin voru framin inn á heimilum fólks í um 60 prósent tilfella, en töluvert er um ofbeldi í opinberu rými. Þannig fengust Stígamót við 14 nauðganir sem áttu sé stað á útih útihátíðarnauðganir í ár, 10 kynferðisbrot áttu sér stað við eða á skemmtistöðum og 32 kynferðisbrot sem áttu sér stað utandyra. Langfæst af þeim málum sem komu til kasta Stígamóta voru kærð en af þeim 370 manneksjum sem leituðum til samtakana sögðust 42 hafa kært eða um ellefu prósent. Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Sjá meira
Samtökin Stígamót sem berjast gegn kynferðisofbeldi kynntu tölur úr ársskýrslu sinni í morgun. Samtökin fengust við alls tvö hundruð sjötíu og fimm ný mál. Fjöldi þeirra sem leituðu hjálpar vegna nauðgana og nauðgunartilrauna voru rúmlega 120. Hópnauðganir voru 13 en gerendur í þeim voru frá tveimur og upp í fjóra. Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðsbrotadeildar lögreglunnar, segir að þær hópnauðgunar sem lögreglan hafi fengist við séu oftar en ekki tengd ungum stúlkum. Lítill hluti þessara mála endi hins vegar hjá lögreglu. Þá kemur fram í skýrslunni að svokallaðar lyfjanauðganir voru 17. Björgvin segist að fólk hafi leiti til þeirra eftir að hafa sætt hrottalegri meðferð undir áhrifum lyfja og gat því ekki varið sig. Hann segir þessi mál einkar erfið við að etja enda séu slíkir glæpir framdir af miklum ásetningi og þarfnist skipulagningar. Jakob Kristinsson, prófessor í eiturefnafræði við læknadeild Háskóla Íslands, segir að á tímabilinu 2009 til 2010 hafi hann farið yfir sýni úr tuttugu og einum einstaklingi sem lögreglan hefur sent. Vímugjafar hafi fundist í tuttugu þeirra. Í ellefu tilvikum fannst alkahól í blóði fórnarlambanna, í 11 þeirra fannst amfetamín, róandi lyf fundust í tilfelli fjögurra þeirra og kannabis í tveimur. Lyfið rohypnol sem oft er kallað nauðgunarlyfið fannst ekki í neinu sýni. Guðrún Jónsdóttir, talsmaður Stígamóta, segir að heimili fólks séu enn hættulegustu staðirnir ef svo megi segja. En svo virðist sem Brotin voru framin inn á heimilum fólks í um 60 prósent tilfella, en töluvert er um ofbeldi í opinberu rými. Þannig fengust Stígamót við 14 nauðganir sem áttu sé stað á útih útihátíðarnauðganir í ár, 10 kynferðisbrot áttu sér stað við eða á skemmtistöðum og 32 kynferðisbrot sem áttu sér stað utandyra. Langfæst af þeim málum sem komu til kasta Stígamóta voru kærð en af þeim 370 manneksjum sem leituðum til samtakana sögðust 42 hafa kært eða um ellefu prósent.
Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Sjá meira