Sameiningin hefur veruleg áhrif á sparisjóðakerfið 5. mars 2011 16:35 Sparisjóðurinn í Keflavík hefur verið sameinaður Landsbankanum. Fyrirhugaður samruni Spkef sparisjóðs og Landsbankans sem tilkynnt hefur verið um mun hafa veruleg áhrif á sparisjóðakerfið í heild enda vegur Spkef sparisjóður þungt í heildarefnahag sparisjóðakerfisins, segir í tilkynningu frá Bankasýslu ríkisins. Bankasýsla ríkisins fer með stofnfjáreign ríkissjóðs í fimm af starfandi sparisjóðum landsins og því ljóst að rík ábyrgð hvílir á Bankasýslunni að taka þátt í stefnumótun varðandi framtíðarfyrirkomulag á starfsemi sparisjóðanna. Því hyggst Bankasýslan leita leiða til að tryggja áframhaldandi sameiginlega þjónustu sparisjóðanna þannig að sem minnst neikvæð áhrif hafi á rekstur þeirra. Bankasýslan mun á næstu dögum eiga náið samráð við stjórnendur og stjórnir sparisjóða um hvernig hagsmunum sparisjóðanna verður best borgið í ljósi breyttra aðstæðna. Tengdar fréttir Gagnrýnir sameiningu SpKef og Landsbankans harðlega Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, gagnrýnir harðlega áform um sameiningu SpKef og Landsbankans, hún hefur óskað eftir fundi í viðskiptanefnd vegna málsins. 5. mars 2011 12:08 SpKef og Landsbankinn sameinast Í hádeginu var undirritaður samningur milli fjármálaráðherra og Landsbanka Íslands um yfirtöku og samruna Landsbankans við Spkef sparisjóð samkvæmt tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. 5. mars 2011 16:13 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Fyrirhugaður samruni Spkef sparisjóðs og Landsbankans sem tilkynnt hefur verið um mun hafa veruleg áhrif á sparisjóðakerfið í heild enda vegur Spkef sparisjóður þungt í heildarefnahag sparisjóðakerfisins, segir í tilkynningu frá Bankasýslu ríkisins. Bankasýsla ríkisins fer með stofnfjáreign ríkissjóðs í fimm af starfandi sparisjóðum landsins og því ljóst að rík ábyrgð hvílir á Bankasýslunni að taka þátt í stefnumótun varðandi framtíðarfyrirkomulag á starfsemi sparisjóðanna. Því hyggst Bankasýslan leita leiða til að tryggja áframhaldandi sameiginlega þjónustu sparisjóðanna þannig að sem minnst neikvæð áhrif hafi á rekstur þeirra. Bankasýslan mun á næstu dögum eiga náið samráð við stjórnendur og stjórnir sparisjóða um hvernig hagsmunum sparisjóðanna verður best borgið í ljósi breyttra aðstæðna.
Tengdar fréttir Gagnrýnir sameiningu SpKef og Landsbankans harðlega Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, gagnrýnir harðlega áform um sameiningu SpKef og Landsbankans, hún hefur óskað eftir fundi í viðskiptanefnd vegna málsins. 5. mars 2011 12:08 SpKef og Landsbankinn sameinast Í hádeginu var undirritaður samningur milli fjármálaráðherra og Landsbanka Íslands um yfirtöku og samruna Landsbankans við Spkef sparisjóð samkvæmt tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. 5. mars 2011 16:13 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Gagnrýnir sameiningu SpKef og Landsbankans harðlega Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, gagnrýnir harðlega áform um sameiningu SpKef og Landsbankans, hún hefur óskað eftir fundi í viðskiptanefnd vegna málsins. 5. mars 2011 12:08
SpKef og Landsbankinn sameinast Í hádeginu var undirritaður samningur milli fjármálaráðherra og Landsbanka Íslands um yfirtöku og samruna Landsbankans við Spkef sparisjóð samkvæmt tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. 5. mars 2011 16:13