Erum við í sama liði? Kristín Á. Guðmundsdóttir skrifar 15. mars 2011 09:21 Í Fréttablaðinu sl. fimmtudag var grein eftir Pétur Magnússon, forstjóra Hrafnistuheimilanna. Þar gerir hann að umtalsefni viðtal við undirritaða sem birtist í sama blaði fyrir skemmstu. Ég verð að viðurkenna að mér urðu viðbrögð forstjórans nokkur vonbrigði, mér fannst þau einkennast af orðhengilshætti og útúrsnúningum. Mér er fullljóst að elli- og hjúkrunarheimilin eiga í vök að verjast vegna endurtekinna krafna velferðarráðuneytisins um niðurskurð. Vonbrigði mín eru að ég hef litið svo á að við værum í sama liði og bæri að snúa bökum saman með tilliti til hagsmuna starfsmanna heimilanna og þeirra sem þar búa. Ítrekað hafa birst greinar og viðtöl við forsvarsmenn öldrunar- og hjúkrunarheimila þ.á m. forstjóra Hrafnistu sem ber sig að vonum illa undan þessum mikla niðurskurði og kröfum sem lagðar eru á herðar stjórnenda heimilisins um sparnað. Um það segir hann m.a.: "Rekstur öldrunarheimila er erfiður um þessar mundir vegna mikils niðurskurðar á framlögum frá hinu opinbera. Á Hrafnistu er svo komið að þrátt fyrir rekstur á þúsundum fermetra húsnæðis, þar sem búa og starfa tæplega tvö þúsund manns, er launakostnaður um 80 prósent rekstrarkostnaðar." Mér sem formanni Sjúkraliðafélags Íslands er fullkunnugt um að starfsmenn Hrafnistu gera allt sem er í þeirra valdi, til að skila verkum sínum með fullri sæmd. Hinsvegar hefur það verið að koma betur og betur í ljós að ekki er hægt að ganga endalaust á þrek og velvilja fólks. Því er það ljóst að á endanum lætur eitthvað undan. Vandamál Hrafnistu eru þau sömu og aðrar heilbrigðisstofnanir standa frammi fyrir og eiga þau af þeim sökum alla mína samúð. Það er hinsvegar algjör þversögn í því að bera sig upp undan slæmu ástandi og því hvernig niðurskurðurinn bitni á stofnuninni og neita í sama orðinu að það hafi eitthvað að segja varðandi mönnunina og gæði þjónustunnar. Samkvæmt upplýsingum af sameiginlegum fundi SLFÍ og Verkalýðsfélagsins Hlífar með starfsmönnum vistheimilisins er ástandið slæmt og ekkert ofsagt í þeim málum. Ljóst er að ástandið á einungis eftir að versna verði ekkert að gert. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson Skoðun Munar þig um 5-7 milljónir árlega? Jón Pétur Zimzen Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun Kosningar í september Guðveig Lind Eyglóardóttir Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir Skoðun Framtíð nemenda í Kópavogi í fyrsta sæti Halla Björg Evans Skoðun Keldnaland – fjölmenn hverfi í mótun Þorsteinn R. Hermannsson Skoðun Olíuleit á Drekasvæði - tilvistarleit Halldór Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Lesblindir og stuðningur í skólum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar Skoðun Rýnt í stöðu kvenna með örorkulífeyri Huld Magnúsdóttir skrifar Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit á Drekasvæði - tilvistarleit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Kosningar í september Guðveig Lind Eyglóardóttir skrifar Skoðun Þegar orkuöflun er sett á ís - dæmið frá Suður-Afríku Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í Kópavogi í fyrsta sæti Halla Björg Evans skrifar Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson skrifar Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar Skoðun Munar þig um 5-7 milljónir árlega? Jón Pétur Zimzen skrifar Skoðun Keldnaland – fjölmenn hverfi í mótun Þorsteinn R. Hermannsson skrifar Skoðun Eflum traustið Helgi Áss Grétarsson,Marta Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar Skoðun Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Yfir hverju er verið að brosa? Árni Kristjánsson skrifar Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld sem fjárfestatenglar Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson skrifar Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson skrifar Sjá meira
Í Fréttablaðinu sl. fimmtudag var grein eftir Pétur Magnússon, forstjóra Hrafnistuheimilanna. Þar gerir hann að umtalsefni viðtal við undirritaða sem birtist í sama blaði fyrir skemmstu. Ég verð að viðurkenna að mér urðu viðbrögð forstjórans nokkur vonbrigði, mér fannst þau einkennast af orðhengilshætti og útúrsnúningum. Mér er fullljóst að elli- og hjúkrunarheimilin eiga í vök að verjast vegna endurtekinna krafna velferðarráðuneytisins um niðurskurð. Vonbrigði mín eru að ég hef litið svo á að við værum í sama liði og bæri að snúa bökum saman með tilliti til hagsmuna starfsmanna heimilanna og þeirra sem þar búa. Ítrekað hafa birst greinar og viðtöl við forsvarsmenn öldrunar- og hjúkrunarheimila þ.á m. forstjóra Hrafnistu sem ber sig að vonum illa undan þessum mikla niðurskurði og kröfum sem lagðar eru á herðar stjórnenda heimilisins um sparnað. Um það segir hann m.a.: "Rekstur öldrunarheimila er erfiður um þessar mundir vegna mikils niðurskurðar á framlögum frá hinu opinbera. Á Hrafnistu er svo komið að þrátt fyrir rekstur á þúsundum fermetra húsnæðis, þar sem búa og starfa tæplega tvö þúsund manns, er launakostnaður um 80 prósent rekstrarkostnaðar." Mér sem formanni Sjúkraliðafélags Íslands er fullkunnugt um að starfsmenn Hrafnistu gera allt sem er í þeirra valdi, til að skila verkum sínum með fullri sæmd. Hinsvegar hefur það verið að koma betur og betur í ljós að ekki er hægt að ganga endalaust á þrek og velvilja fólks. Því er það ljóst að á endanum lætur eitthvað undan. Vandamál Hrafnistu eru þau sömu og aðrar heilbrigðisstofnanir standa frammi fyrir og eiga þau af þeim sökum alla mína samúð. Það er hinsvegar algjör þversögn í því að bera sig upp undan slæmu ástandi og því hvernig niðurskurðurinn bitni á stofnuninni og neita í sama orðinu að það hafi eitthvað að segja varðandi mönnunina og gæði þjónustunnar. Samkvæmt upplýsingum af sameiginlegum fundi SLFÍ og Verkalýðsfélagsins Hlífar með starfsmönnum vistheimilisins er ástandið slæmt og ekkert ofsagt í þeim málum. Ljóst er að ástandið á einungis eftir að versna verði ekkert að gert.
Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir Skoðun
Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar
Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar
Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar
Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar
Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar
Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir Skoðun