Umfjöllun: Lífsnauðsynlegur sigur Fram gegn Gróttu Elvar Geir Magnússon skrifar 5. apríl 2010 21:19 Frábær varnarleikur og mögnuð markvarsla Magnúsar Erlendssonar skiluðu öruggum sigri Framara gegn Gróttu á Seltjarnarnesinu í kvöld. Framarar mættu tilbúnir í verkefnið, voru klárlega betra liðið og unnu verðskuldaðan sigur 26-22. Fram var með þriggja marka forystu í hálfleik. Lykilmenn Gróttu voru lengi í gang og ekki sami neisti í liðinu og hefur verið að undanförnu. Sóknarleikur Gróttu í kvöld virkaði tilviljanakenndur gegn öflugri vörn Framliðsins. Safamýrarliðið var mun beittara í öllum sínum aðgerðum og í markinu fór Magnús á kostum, varði alls 27 skot. Fram er í næst neðsta sæti fyrir lokaumferðina sem verður á fimmtudag. Liðið er með þrettán stig, einu stigi minna en Grótta en tveimur stigum meira en Stjarnan. Fram mætir Stjörnunni á fimmtudag í úrslitaleik um fall. Á sama tíma leikur Grótta við Val og þarf að ná í stig þar til að vera með öruggt sæti í N1-deild karla fyrir næsta tímabil. Grótta-Fram 22-26 (10-13) Mörk Gróttu (skot): Anton Rúnarsson 7/3 (14/4), Hjalti Þór Pálmason 5/1 (11/1), Viggó Kristjánsson 3 (6), Jón Karl Björnsson 2/0 (3/1), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (2), Heiðar Þór Aðalsteinsson 1 (3), Ægir Hrafn Jónsson 1 (1), Matthías Árni Ingimarsson 1 (2), Arnar Freyr Theodórsson 0 (1) Varin skot: Gísli Guðmundsson 18Hraðaupphlaup: 4 (Viggó 2, Anton, Ægir)Fiskuð víti: 6 (Hjalti 2, Jón Karl, Matthías. Ægir, Anton)Utan vallar: 8 mín. Mörk Fram (skot): Einar Rafn Eiðsson 6/3 (10/3), Andri Berg Haraldsson 6 (10), Haraldur Þorvarðarson 4 (8), Stefán Stefánsson 3 (4), Róbert Aron Hostert 3 (6), Guðjón Drengsson 2 (2), Halldór Jóhann Sigfússon 2 (3), Daníel Berg Gretarsson 0 (2). Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 27/1, Sigurður Örn Arnarson 1/1Hraðaupphlaup: 3 (Andri, Stefán, Guðjón)Fiskuð víti: 3 (Einar, Haraldur, Guðjón)Utan vallar: 14 mín. Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson, daprir Olís-deild karla Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Sjá meira
Frábær varnarleikur og mögnuð markvarsla Magnúsar Erlendssonar skiluðu öruggum sigri Framara gegn Gróttu á Seltjarnarnesinu í kvöld. Framarar mættu tilbúnir í verkefnið, voru klárlega betra liðið og unnu verðskuldaðan sigur 26-22. Fram var með þriggja marka forystu í hálfleik. Lykilmenn Gróttu voru lengi í gang og ekki sami neisti í liðinu og hefur verið að undanförnu. Sóknarleikur Gróttu í kvöld virkaði tilviljanakenndur gegn öflugri vörn Framliðsins. Safamýrarliðið var mun beittara í öllum sínum aðgerðum og í markinu fór Magnús á kostum, varði alls 27 skot. Fram er í næst neðsta sæti fyrir lokaumferðina sem verður á fimmtudag. Liðið er með þrettán stig, einu stigi minna en Grótta en tveimur stigum meira en Stjarnan. Fram mætir Stjörnunni á fimmtudag í úrslitaleik um fall. Á sama tíma leikur Grótta við Val og þarf að ná í stig þar til að vera með öruggt sæti í N1-deild karla fyrir næsta tímabil. Grótta-Fram 22-26 (10-13) Mörk Gróttu (skot): Anton Rúnarsson 7/3 (14/4), Hjalti Þór Pálmason 5/1 (11/1), Viggó Kristjánsson 3 (6), Jón Karl Björnsson 2/0 (3/1), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (2), Heiðar Þór Aðalsteinsson 1 (3), Ægir Hrafn Jónsson 1 (1), Matthías Árni Ingimarsson 1 (2), Arnar Freyr Theodórsson 0 (1) Varin skot: Gísli Guðmundsson 18Hraðaupphlaup: 4 (Viggó 2, Anton, Ægir)Fiskuð víti: 6 (Hjalti 2, Jón Karl, Matthías. Ægir, Anton)Utan vallar: 8 mín. Mörk Fram (skot): Einar Rafn Eiðsson 6/3 (10/3), Andri Berg Haraldsson 6 (10), Haraldur Þorvarðarson 4 (8), Stefán Stefánsson 3 (4), Róbert Aron Hostert 3 (6), Guðjón Drengsson 2 (2), Halldór Jóhann Sigfússon 2 (3), Daníel Berg Gretarsson 0 (2). Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 27/1, Sigurður Örn Arnarson 1/1Hraðaupphlaup: 3 (Andri, Stefán, Guðjón)Fiskuð víti: 3 (Einar, Haraldur, Guðjón)Utan vallar: 14 mín. Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson, daprir
Olís-deild karla Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Sjá meira