Mót nærri miðborg New York í skoðun 4. maí 2010 11:48 Lewis Hamilton fagnaði sigri í síðasta mótinu sem haldið var í Bandaríkjunum. Það var á Indianapolis brautinni árið 2007. Yfrmaður ferðamála í Jersey City, sem er í 15 mínúta fjarlægð frá miðborg New York hefur lagt fram hugmyndir um Formúlu 1 mót á sínu heimasvæði árið 2012. Mótssvæðið yrði þannig upp sett að miðborg New Yrok yrði í baksýn. Vefsetrið Autosport greinir frá þessu í dag. Jafnvel er verið að skoða að hafa mótið flóðlýst ef af verður, eins og í Singapúr. Umræða af þessu tagi hefur áður borið á góma, en búið er að leggja fyrstu drög að braut sem yrði 3.4 mílna löng. Bernie Ecclestone hefur mikinn áhuga á að halda Formúlu 1, með miðborg New York í nánd sem sterkasta svæðið til kynningar á íþróttinni sem hefur átt heldur erfitt uppdráttar í Bandaríkjunum og ekkert mót verið haldið þar síðustu misseri. Svæðið sem um ræðir er við Liberty State Park í Jersey og vilja þeir sem hafa áhuga á mótshaldinu að mótið beri nafið Jersey City að hluta til kynningar á svæðinu. Það eru þó ekki allir heimamenn hrifnir af því að mót verði haldið á svæðinu og einhverjir aðilar hafa mótmælt hugmyndinni bréflega til borgarstjóra. Borgarstjórinn í Jersey, segir að málið sé á frumstigi og ekkert sé víst að Formúla 1 sé þessu borgarsvæði fyrir bestu. Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Yfrmaður ferðamála í Jersey City, sem er í 15 mínúta fjarlægð frá miðborg New York hefur lagt fram hugmyndir um Formúlu 1 mót á sínu heimasvæði árið 2012. Mótssvæðið yrði þannig upp sett að miðborg New Yrok yrði í baksýn. Vefsetrið Autosport greinir frá þessu í dag. Jafnvel er verið að skoða að hafa mótið flóðlýst ef af verður, eins og í Singapúr. Umræða af þessu tagi hefur áður borið á góma, en búið er að leggja fyrstu drög að braut sem yrði 3.4 mílna löng. Bernie Ecclestone hefur mikinn áhuga á að halda Formúlu 1, með miðborg New York í nánd sem sterkasta svæðið til kynningar á íþróttinni sem hefur átt heldur erfitt uppdráttar í Bandaríkjunum og ekkert mót verið haldið þar síðustu misseri. Svæðið sem um ræðir er við Liberty State Park í Jersey og vilja þeir sem hafa áhuga á mótshaldinu að mótið beri nafið Jersey City að hluta til kynningar á svæðinu. Það eru þó ekki allir heimamenn hrifnir af því að mót verði haldið á svæðinu og einhverjir aðilar hafa mótmælt hugmyndinni bréflega til borgarstjóra. Borgarstjórinn í Jersey, segir að málið sé á frumstigi og ekkert sé víst að Formúla 1 sé þessu borgarsvæði fyrir bestu.
Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira