Erlent

Veiðimaðurinn varð bráðin -myndband

Óli Tynes skrifar

Veiðimennirnir voru á sléttum Afríku að leita að hlébörðum. Og þeir fundu einn. Hlébarðinn snerist hinsvegar til varnar og réðist á einn veiðimanninn.

Hann beit hann og klóraði og slasaði hann illa áður en einn félaga hans náði að drepa dýrið. Rétt er að geta þess að þetta er mjög hrottalegt myndband.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×