Formúlu 1 lið Lotus samdi við Red Bull 6. október 2010 16:31 Jarno Trulli og Heikki Kovalainen aka bílum Lotus á þessu ári. Mynd: Getty Images Formúlu 1 lið Lotus hefur samið við Red Bull um tæknibúnað árið 2011 og fastlega er gert ráð fyrir að Lotus verði með Renault vélar á næsta ári. Lotus fær gírkassa og meðfylgjandi búnað frá Red Bull, sem notar Renault vélar. Lotus og Cosworth vélaframleiðandinn ákváðu á dögunum að hætta samstarfi og allt bendir til þess að Renault vélar verði um borð í Lotus á næsta ári. "Tilkynningin um að við höfum náð samningi til margra ára við Red Bull Technology um að útvega okkur gírassa og annan búnað frá 2011 er risavaxið skref fyrir okkur. Bæði tæknilega séð og ekki síður til að sýna hug okkar fyrir næsta ár og til framtíðar", sagði Gascoyne í frétt um málið á autosport.com. "Það að tvöfaldir loftdreifar verða ekki notaðir 2011 þýðir aðra útfærslu á efturenda bílanna og þessi samningur gerir okkur kleift að fullnýta möguleikanna á 2011 bíl okkar. Það eru spennadi tímar framundan hjá Lotus." Gert er ráð fyrir tilkynningur frá Lotus á næstunni um að liðið verði með Renault vélar á næsta ári. Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Formúlu 1 lið Lotus hefur samið við Red Bull um tæknibúnað árið 2011 og fastlega er gert ráð fyrir að Lotus verði með Renault vélar á næsta ári. Lotus fær gírkassa og meðfylgjandi búnað frá Red Bull, sem notar Renault vélar. Lotus og Cosworth vélaframleiðandinn ákváðu á dögunum að hætta samstarfi og allt bendir til þess að Renault vélar verði um borð í Lotus á næsta ári. "Tilkynningin um að við höfum náð samningi til margra ára við Red Bull Technology um að útvega okkur gírassa og annan búnað frá 2011 er risavaxið skref fyrir okkur. Bæði tæknilega séð og ekki síður til að sýna hug okkar fyrir næsta ár og til framtíðar", sagði Gascoyne í frétt um málið á autosport.com. "Það að tvöfaldir loftdreifar verða ekki notaðir 2011 þýðir aðra útfærslu á efturenda bílanna og þessi samningur gerir okkur kleift að fullnýta möguleikanna á 2011 bíl okkar. Það eru spennadi tímar framundan hjá Lotus." Gert er ráð fyrir tilkynningur frá Lotus á næstunni um að liðið verði með Renault vélar á næsta ári.
Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira