Robert Pattison leikur Kurt Cobain í stórmynd 9. apríl 2010 14:57 Hjartaknúsarinn Robert Pattison er funheitur þessa dagana, enda hefur Twilight-vampíran hans væmna slegið í gegn hjá konum út um allan heim. Nú gæti hann aftur á móti verið búinn að landa enn stærra hlutverki. Kurt Cobain í ævisögulegri mynd undir stjórn David Fincher, eins færasta leikstjóra samtímans. Pattison er kominn á fullt í undirbúning og hefur nú þegar sett sig í gott samband við ekkju Kurt Cobain, ólíkindatólinu Courtney Love. Hún hjálpar til við undirbúninginn og hafði puttana í valinu á aðalleikurunum, leikstjóranum, handritsskrifum og tónlistarvali. Pattison var efstur á listanum hjá Courtney til að leika Kurt og sjálf segist hún vera á góðri leið með að sannfæra Scarlett Johansson um að leika sig. Scarlett er víst vinkona dóttur hennar og Kurt, sem heitir Frances Bean Cobain og er 17 ára. Kurt Cobain sló í gegn með hljómsveitinni Nirvana í byrjun tíunda áratugarins. Hann giftist Courtney Love árið 1992. Hann átti við eiturlyfjavandamál og þunglyndi að stríða og framdi sjálfsmorð árið 1994. Kvikmyndin hefur hlotið nafnið All Apologies. Kurt Cobain á hátindi ferils sínsRobert Pattison er orðin stórstjarna í krafti Twilight-vampírumyndanna.Courtney Love frekar helluð á því á Elle-verðlaununum fyrr í vetur.Francis Bean Cobain, dóttir Kurt og Courtney.Lögreglumaður stendur fyrir utan skúrinn á lóð Cobain. Í honum fannst lík rokkarans illa farið skömmu áður í apríl árið 1994.Þúsundir aðdáenda söfnuðust saman á götum Seattle þegar fréttist af andláti Cobain. Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Hjartaknúsarinn Robert Pattison er funheitur þessa dagana, enda hefur Twilight-vampíran hans væmna slegið í gegn hjá konum út um allan heim. Nú gæti hann aftur á móti verið búinn að landa enn stærra hlutverki. Kurt Cobain í ævisögulegri mynd undir stjórn David Fincher, eins færasta leikstjóra samtímans. Pattison er kominn á fullt í undirbúning og hefur nú þegar sett sig í gott samband við ekkju Kurt Cobain, ólíkindatólinu Courtney Love. Hún hjálpar til við undirbúninginn og hafði puttana í valinu á aðalleikurunum, leikstjóranum, handritsskrifum og tónlistarvali. Pattison var efstur á listanum hjá Courtney til að leika Kurt og sjálf segist hún vera á góðri leið með að sannfæra Scarlett Johansson um að leika sig. Scarlett er víst vinkona dóttur hennar og Kurt, sem heitir Frances Bean Cobain og er 17 ára. Kurt Cobain sló í gegn með hljómsveitinni Nirvana í byrjun tíunda áratugarins. Hann giftist Courtney Love árið 1992. Hann átti við eiturlyfjavandamál og þunglyndi að stríða og framdi sjálfsmorð árið 1994. Kvikmyndin hefur hlotið nafnið All Apologies. Kurt Cobain á hátindi ferils sínsRobert Pattison er orðin stórstjarna í krafti Twilight-vampírumyndanna.Courtney Love frekar helluð á því á Elle-verðlaununum fyrr í vetur.Francis Bean Cobain, dóttir Kurt og Courtney.Lögreglumaður stendur fyrir utan skúrinn á lóð Cobain. Í honum fannst lík rokkarans illa farið skömmu áður í apríl árið 1994.Þúsundir aðdáenda söfnuðust saman á götum Seattle þegar fréttist af andláti Cobain.
Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira