Óþarfi að endurskoða bótakerfið 17. desember 2010 19:08 Formaður stjórnar Tryggingastofnunar segir ekki ástæðu til að endurskoða bótakerfið þótt bætur geti stundum orðið mun hærri en meðallaun í landinu eru. Stefán Ólafsson, prófessor í félagsvísindadeild og formaður stjórnar TR, segir ekki óeðlilegt að bætur geti orðið nokkuð hærri en laun, öðruvísi væru fólk sem veiktist hugsanlega dæmt til ævarandi fátæktar. Hann segir þá sem gagnrýna bótakerfið helst yfirleitt miða við mjög lág laun þegar þeir segja bætur skila fólki betri tekjum en vinnandi fólk hefur. Fréttastofa hefur á síðustu dögum fjallað um mál bótaþega, í einni þeirra frétta var sagt frá þriggja barna einstæðri móður og öryrkja sem hafði, þegar allar bætur og styrkir höfðu verið teknir saman, um 400 þúsund krónur til ráðstöfunnar. Samt sem áður hafði þessi kona ekki efni á að kaupa mat fyrir börnin sín.Skuldaði milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld Í öðru dæmi var sagt frá máli einstæðrar fimm barna móður og öryrkja sem hafði rúmar 560 þúsund krónur í samanlagðar tekjur á mánuði en skuldar engu að síður 4,6 milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld. Hæstiréttur staðfesti einnig í vikunni úrskurð héraðsdóms þess efnis að börn hennar yrðu vistuð annarsstaðar tímabundið vegna vanrækslu og líkamlegs ofbeldis. Ekki kerfinu að kenna „Það er þannig og hefur verið lengi í íslenska velferðarkerfinu að það hefur verið reynt að gera vel við foreldra barna og sérstaklega einstæðra foreldra þannig að erfiðar aðstæður bitni ekki of á börnum," segir Stefán. Ef miðað er við dæmin hér á undan er ljóst upphæðin skiptir ekki öllu máli þegar reynt er að tryggja velferð bótaþega og barna þeirra. Stefán segir ýmsar ástæður fyrir því að fólk komist í fjárhagsvandræði. „Það er ekki hægt að kenna velferðarkerfinu um slík tilvik." Tengdar fréttir Tæpar 400 þúsund krónur nægja ekki fyrir framfærslunni Öryrki og einstæð móðir með nærri fjögur hundruð þúsund krónur í tekjur frá Tryggingastofnun kveðst ekki hafa efni á jólunum. Að minnsta kosti 75 prósent vinnandi fólks í landinu er með minna á milli handanna eftir skatta. 15. desember 2010 18:52 Pétur Blöndal: Þetta er ekki Freyju að kenna „Vinnandi fólk sem borgar bæturnar má ekki hafa það verra en þeir sem þiggja bætur,“ segir Pétur H. Blöndal þingmaður. Í núverandi kerfi sé fólk ýmist of- eða vantryggt og því þurfi að breyta. 16. desember 2010 19:11 Skuldar þrjár milljónir í leikskólagjöld með 560 þúsund á mánuði Einstæð fimm barna móðir sem er öryrki er með rúmar 560 þúsund krónur í samanlagðar tekjur á mánuði en skuldar engu að síður 4,6 milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld. Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þess efnis að börn hennar yrðu vistuð annarsstaðar tímabundið vegna vanrækslu og líkamlegs ofbeldis. 16. desember 2010 12:08 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira
Formaður stjórnar Tryggingastofnunar segir ekki ástæðu til að endurskoða bótakerfið þótt bætur geti stundum orðið mun hærri en meðallaun í landinu eru. Stefán Ólafsson, prófessor í félagsvísindadeild og formaður stjórnar TR, segir ekki óeðlilegt að bætur geti orðið nokkuð hærri en laun, öðruvísi væru fólk sem veiktist hugsanlega dæmt til ævarandi fátæktar. Hann segir þá sem gagnrýna bótakerfið helst yfirleitt miða við mjög lág laun þegar þeir segja bætur skila fólki betri tekjum en vinnandi fólk hefur. Fréttastofa hefur á síðustu dögum fjallað um mál bótaþega, í einni þeirra frétta var sagt frá þriggja barna einstæðri móður og öryrkja sem hafði, þegar allar bætur og styrkir höfðu verið teknir saman, um 400 þúsund krónur til ráðstöfunnar. Samt sem áður hafði þessi kona ekki efni á að kaupa mat fyrir börnin sín.Skuldaði milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld Í öðru dæmi var sagt frá máli einstæðrar fimm barna móður og öryrkja sem hafði rúmar 560 þúsund krónur í samanlagðar tekjur á mánuði en skuldar engu að síður 4,6 milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld. Hæstiréttur staðfesti einnig í vikunni úrskurð héraðsdóms þess efnis að börn hennar yrðu vistuð annarsstaðar tímabundið vegna vanrækslu og líkamlegs ofbeldis. Ekki kerfinu að kenna „Það er þannig og hefur verið lengi í íslenska velferðarkerfinu að það hefur verið reynt að gera vel við foreldra barna og sérstaklega einstæðra foreldra þannig að erfiðar aðstæður bitni ekki of á börnum," segir Stefán. Ef miðað er við dæmin hér á undan er ljóst upphæðin skiptir ekki öllu máli þegar reynt er að tryggja velferð bótaþega og barna þeirra. Stefán segir ýmsar ástæður fyrir því að fólk komist í fjárhagsvandræði. „Það er ekki hægt að kenna velferðarkerfinu um slík tilvik."
Tengdar fréttir Tæpar 400 þúsund krónur nægja ekki fyrir framfærslunni Öryrki og einstæð móðir með nærri fjögur hundruð þúsund krónur í tekjur frá Tryggingastofnun kveðst ekki hafa efni á jólunum. Að minnsta kosti 75 prósent vinnandi fólks í landinu er með minna á milli handanna eftir skatta. 15. desember 2010 18:52 Pétur Blöndal: Þetta er ekki Freyju að kenna „Vinnandi fólk sem borgar bæturnar má ekki hafa það verra en þeir sem þiggja bætur,“ segir Pétur H. Blöndal þingmaður. Í núverandi kerfi sé fólk ýmist of- eða vantryggt og því þurfi að breyta. 16. desember 2010 19:11 Skuldar þrjár milljónir í leikskólagjöld með 560 þúsund á mánuði Einstæð fimm barna móðir sem er öryrki er með rúmar 560 þúsund krónur í samanlagðar tekjur á mánuði en skuldar engu að síður 4,6 milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld. Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þess efnis að börn hennar yrðu vistuð annarsstaðar tímabundið vegna vanrækslu og líkamlegs ofbeldis. 16. desember 2010 12:08 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira
Tæpar 400 þúsund krónur nægja ekki fyrir framfærslunni Öryrki og einstæð móðir með nærri fjögur hundruð þúsund krónur í tekjur frá Tryggingastofnun kveðst ekki hafa efni á jólunum. Að minnsta kosti 75 prósent vinnandi fólks í landinu er með minna á milli handanna eftir skatta. 15. desember 2010 18:52
Pétur Blöndal: Þetta er ekki Freyju að kenna „Vinnandi fólk sem borgar bæturnar má ekki hafa það verra en þeir sem þiggja bætur,“ segir Pétur H. Blöndal þingmaður. Í núverandi kerfi sé fólk ýmist of- eða vantryggt og því þurfi að breyta. 16. desember 2010 19:11
Skuldar þrjár milljónir í leikskólagjöld með 560 þúsund á mánuði Einstæð fimm barna móðir sem er öryrki er með rúmar 560 þúsund krónur í samanlagðar tekjur á mánuði en skuldar engu að síður 4,6 milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld. Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þess efnis að börn hennar yrðu vistuð annarsstaðar tímabundið vegna vanrækslu og líkamlegs ofbeldis. 16. desember 2010 12:08