Hamilton vill sögulega sigra 1. september 2010 23:06 Lewis Hamilton var ánægður með sigurinn á hinni sögulegu Spa braut. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton sem vann belgíska kappaksturinn um síðustu helgi ætlar að bæta rós í hnappagatið um aðra helgi, þar sem keppt verður á Monza á Ítalíu. Mótið er eitt fjögurra sem telst sögulegt, ásamt Silverstone, Spa og Mónakó sem hann hefur unnið nú þegar. Allar brautirnar hafa verið notaðar frá fyrstu tíð í Formúlu 1 eða frá árinu 1950. "Ég hef alltaf litið á þessar fjórar brautir sem sérstakar. Fyrir tveimur árum man ég að David Coulthard sagði að hann var stoltur að hafa unnið á þessum brautum þar sem þær hafa sögu og hann fyndi fyrir tengingu við þær", sagði Hamilton í frétt á autsport.com. "Þessir brautir eru mjög sérstakar og maður finnur fyrir sögunni meira en annars staðar. Þess vegna var ég stoltur og ánægður að hafa loks unnið á Spa, því að þetta er risi í íþróttinni og skiptir alla ökumenn máli sem hafa keppt þar." "Ég fer því á Monza á höttunum eftir sigri og pressa áfram í titilslagnum. Bíll okkar ætti að vera góður þar, en það er ekki hægt að taka neinu sem sjálfsögðum hlut", sagði Hamilton. Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton sem vann belgíska kappaksturinn um síðustu helgi ætlar að bæta rós í hnappagatið um aðra helgi, þar sem keppt verður á Monza á Ítalíu. Mótið er eitt fjögurra sem telst sögulegt, ásamt Silverstone, Spa og Mónakó sem hann hefur unnið nú þegar. Allar brautirnar hafa verið notaðar frá fyrstu tíð í Formúlu 1 eða frá árinu 1950. "Ég hef alltaf litið á þessar fjórar brautir sem sérstakar. Fyrir tveimur árum man ég að David Coulthard sagði að hann var stoltur að hafa unnið á þessum brautum þar sem þær hafa sögu og hann fyndi fyrir tengingu við þær", sagði Hamilton í frétt á autsport.com. "Þessir brautir eru mjög sérstakar og maður finnur fyrir sögunni meira en annars staðar. Þess vegna var ég stoltur og ánægður að hafa loks unnið á Spa, því að þetta er risi í íþróttinni og skiptir alla ökumenn máli sem hafa keppt þar." "Ég fer því á Monza á höttunum eftir sigri og pressa áfram í titilslagnum. Bíll okkar ætti að vera góður þar, en það er ekki hægt að taka neinu sem sjálfsögðum hlut", sagði Hamilton.
Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira