Mugison í viðtali á nektarstöð 30. mars 2010 06:00 Mugison er þekktur fyrir að lenda í sérkennilegum aðstæðum. Hann var í viðtali við fáklædda Roxanne á Naked News á dögunum. „Þetta er eitt skemmtilegasta viðtal sem ég hef farið í lengi,“ segir Örn Elías Guðmundsson, best þekktur sem Mugison. Hann var í tæplega hálftíma löngu viðtali við kanadísku sjónvarpsfréttakonuna Roxanne og stallsystur hennar. Sem er kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir þá staðreynd að Roxanna starfar hjá NakedNews-fréttastofunni þar sem allir starfsmennirnir klæða sig úr fötunum á meðan þeir lesa fréttir. Útsendingarnar eru á Netinu og nýtur sjónvarpsstöðin töluverðrar hylli. „Já, já, prinsinn að vestan hoppaði bara í viðtal og talaði um íslenska menningu og matarlyst við tvær naktar konur,“ útskýrir Örn. Tónlistarmaðurinn segist ekki hafa verið undir neinni pressu um að koma nakinn fram. „Önnur þeirra renndi reyndar hýru auga til mín með slíka bón í huga. En ég er giftur maður með tvö börn og get ekkert verið standa í svoleiðis hlutum. Ég var líka nývaknaður og nýkominn í fötin og fannst eitthvað asnalegt að vera fara úr þeim aftur.“ Örn hefur nánast verið á stöðugu ferðalagi síðan í nóvember og spilaði nýverið á sérstökum íslenskum menningarhátíðum í Boston og Toronto. Hann kveðst hafa þyngst um sjö kíló á þessum túr, er bæði kominn með belg og alvöru túttur. „Já, hann Þórarinn Eggertsson, matreiðslumaður af Orange, var með okkur og maturinn sem hann eldaði var bara svo girnilegur að maður var alltaf að narta eitthvað. Með þessum afleiðingum.“ - fgg Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
„Þetta er eitt skemmtilegasta viðtal sem ég hef farið í lengi,“ segir Örn Elías Guðmundsson, best þekktur sem Mugison. Hann var í tæplega hálftíma löngu viðtali við kanadísku sjónvarpsfréttakonuna Roxanne og stallsystur hennar. Sem er kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir þá staðreynd að Roxanna starfar hjá NakedNews-fréttastofunni þar sem allir starfsmennirnir klæða sig úr fötunum á meðan þeir lesa fréttir. Útsendingarnar eru á Netinu og nýtur sjónvarpsstöðin töluverðrar hylli. „Já, já, prinsinn að vestan hoppaði bara í viðtal og talaði um íslenska menningu og matarlyst við tvær naktar konur,“ útskýrir Örn. Tónlistarmaðurinn segist ekki hafa verið undir neinni pressu um að koma nakinn fram. „Önnur þeirra renndi reyndar hýru auga til mín með slíka bón í huga. En ég er giftur maður með tvö börn og get ekkert verið standa í svoleiðis hlutum. Ég var líka nývaknaður og nýkominn í fötin og fannst eitthvað asnalegt að vera fara úr þeim aftur.“ Örn hefur nánast verið á stöðugu ferðalagi síðan í nóvember og spilaði nýverið á sérstökum íslenskum menningarhátíðum í Boston og Toronto. Hann kveðst hafa þyngst um sjö kíló á þessum túr, er bæði kominn með belg og alvöru túttur. „Já, hann Þórarinn Eggertsson, matreiðslumaður af Orange, var með okkur og maturinn sem hann eldaði var bara svo girnilegur að maður var alltaf að narta eitthvað. Með þessum afleiðingum.“ - fgg
Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira