Erlent

Styrkja þarf stöðu kvenna

Jóhanna Sigurðardóttir
Jóhanna Sigurðardóttir
Jóhanna Sigurðar­dóttir forsætisráðherra lagði áherslu á að bæta þurfi stöðu hinna verst settu í heiminum í ávarpi sínu á leiðtogaráðstefnu um þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna, sem haldin er við upphaf allsherjarþingsins í New York.

Hún lagði sérstaka áherslu á að til þess að ná þúsaldarmarkmiðunum sé lykilatriði að tryggja jafnrétti og styrkja stöðu kvenna. Mikilvægt sé að tryggja börnum viðunandi menntun, aðbúnað og skilyrði til vaxtar.- gb



Fleiri fréttir

Sjá meira


×