Viðskipti innlent

Mjög rólegt á skuldabréfamarkaðinum

Mjög rólegt var á skuldabréfamarkaðinum í dag enda menn væntanlega að endurmeta stöðuna eftir lætin sem hafa verið fyrripart vikunnar.

Heildarveltan nam 3,73 milljörðum kr. Veltan í verðtryggðum bréfum nam 1,17 milljörðum og óverðtryggðum 2,56 milljörðum kr.





Vísitala 1 dagur 1 vika 1 mánuður

GAMMA: GBI     178,066  -0,16%  -0,69%  1,03%

GAMMAi: Vtr.    182,900  -0,18%  -1,38%  1,01%

GAMMAxi:Óvtr. 157,528  -0,11%   1,24%  1,02%

Vísitölurnar eru settar 100 þann 1. janúar 2005 og sýna heildarávöxtun helstu skuldabréfa á markaði (Íbúðabréf og Ríkisbréf með viðskiptavakt). Skuldabréfin eru hlutfallsvigtuð miðað við markaðsverðmæti þeirra í hlutfalli af heildarmarkaðsverðmæti bréfa í vísitölunni.














Fleiri fréttir

Sjá meira


×