Skarphéðinn Berg: Yfirvöld mega ekki komst upp með svona fúsk 21. júní 2010 21:05 Skarphéðinn Berg Steinarsson. „Það er ljóst að þessi embætti fóru offari í þessu máli. Það var algjörlega ástæðulaust og tilefnislaust að fara í svona íþyngjandi aðgerðir þegar ekki meiri ástæða var til heldur enn í þessu tilfelli,“ segir Skarphéðinn Berg Steinarsson. Vinnubrögð embættis Skattrannsóknarstjóra og Tollastjórans í Reykjavík einkennast af fúski, að hans mati. Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms sem felldi úr gildi ákvörðun sýslumanns um kyrrsetningu eigna Skarphéðins þar sem lagalegar heimildir skorti. Um miðjan síðasta mánuð fór skattrannsóknarstjóri fram á að eignir Skarphéðins Bergs og þriggja annarra fyrrverandi forsvarsmanna FL Group yrðu kyrrsettar. Þeir eru grunaðir um refsiverða háttsemi í tengslum við brot félagsins á lögum um virðisaukaskatt. Sýslumaðurinn í Reykjavík féllst á beiðnina og voru bankainnistæður, fasteign og bifreið Skarphéðins í framhaldinu kyrrsettar. Þeirri kyrrsetningu hefur nú verið aflétt.Brýnt að fara varlega með íþyngjandi aðgerðir „Þessi niðurstaða er í samræmi við það sem við héldum fram allan tímann þannig að hún kemur ekki á óvart,“ segir Skarphéðinn aðspurður um dóm Hæstaréttar. Hann segir of snemmt að segja til um hvort hann leiti réttar síns. „En þessi dómur sýnir að yfirvöld verða að fara mjög varlega með svona íþyngjandi aðgerðir.“ Dómstólar telja að í lögum um tekjuskatt sé ekki að finna heimild til kyrrsetningar vegna meintra brota á lögum um virðisaukaskatt líkt og vísað var til í umræddu máli. Skarphéðinn segir að lögunum sé ekki að finna allsherjarheimild fyrir skattrannsóknarstjóra til að „kyrrsetja eignir manna hægri og vinstri.“ Þá segir Skarphéðinn að þegar málið kom upp í síðasta mánuði hafi honum verið lofað af skattrannsóknarstjóra að hann fengi andmælaskjal innan tíu daga. Slíkt skjal hafi hann hins vegar ekki enn fengið. Það sýnir að rannsókn yfirvalda er eitt allsherjar furðuverk, að mati Skarphéðins. Skarphéðinn segir ljóst að vinnubrögð skattrannsóknar- og tollstjóra eru óheimil. „Það sem skiptir mestu máli er að menn komist ekki upp með svona fúsk.“ Tengdar fréttir Kyrrsetning eigna felld úr gildi Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms sem felldi úr gildi ákvörðun sýslumanns um kyrrsetningu eigna Skarphéðins Bergs Steinarssonar þar sem lagalegar heimildir skorti. 21. júní 2010 17:56 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Sjá meira
„Það er ljóst að þessi embætti fóru offari í þessu máli. Það var algjörlega ástæðulaust og tilefnislaust að fara í svona íþyngjandi aðgerðir þegar ekki meiri ástæða var til heldur enn í þessu tilfelli,“ segir Skarphéðinn Berg Steinarsson. Vinnubrögð embættis Skattrannsóknarstjóra og Tollastjórans í Reykjavík einkennast af fúski, að hans mati. Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms sem felldi úr gildi ákvörðun sýslumanns um kyrrsetningu eigna Skarphéðins þar sem lagalegar heimildir skorti. Um miðjan síðasta mánuð fór skattrannsóknarstjóri fram á að eignir Skarphéðins Bergs og þriggja annarra fyrrverandi forsvarsmanna FL Group yrðu kyrrsettar. Þeir eru grunaðir um refsiverða háttsemi í tengslum við brot félagsins á lögum um virðisaukaskatt. Sýslumaðurinn í Reykjavík féllst á beiðnina og voru bankainnistæður, fasteign og bifreið Skarphéðins í framhaldinu kyrrsettar. Þeirri kyrrsetningu hefur nú verið aflétt.Brýnt að fara varlega með íþyngjandi aðgerðir „Þessi niðurstaða er í samræmi við það sem við héldum fram allan tímann þannig að hún kemur ekki á óvart,“ segir Skarphéðinn aðspurður um dóm Hæstaréttar. Hann segir of snemmt að segja til um hvort hann leiti réttar síns. „En þessi dómur sýnir að yfirvöld verða að fara mjög varlega með svona íþyngjandi aðgerðir.“ Dómstólar telja að í lögum um tekjuskatt sé ekki að finna heimild til kyrrsetningar vegna meintra brota á lögum um virðisaukaskatt líkt og vísað var til í umræddu máli. Skarphéðinn segir að lögunum sé ekki að finna allsherjarheimild fyrir skattrannsóknarstjóra til að „kyrrsetja eignir manna hægri og vinstri.“ Þá segir Skarphéðinn að þegar málið kom upp í síðasta mánuði hafi honum verið lofað af skattrannsóknarstjóra að hann fengi andmælaskjal innan tíu daga. Slíkt skjal hafi hann hins vegar ekki enn fengið. Það sýnir að rannsókn yfirvalda er eitt allsherjar furðuverk, að mati Skarphéðins. Skarphéðinn segir ljóst að vinnubrögð skattrannsóknar- og tollstjóra eru óheimil. „Það sem skiptir mestu máli er að menn komist ekki upp með svona fúsk.“
Tengdar fréttir Kyrrsetning eigna felld úr gildi Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms sem felldi úr gildi ákvörðun sýslumanns um kyrrsetningu eigna Skarphéðins Bergs Steinarssonar þar sem lagalegar heimildir skorti. 21. júní 2010 17:56 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Sjá meira
Kyrrsetning eigna felld úr gildi Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms sem felldi úr gildi ákvörðun sýslumanns um kyrrsetningu eigna Skarphéðins Bergs Steinarssonar þar sem lagalegar heimildir skorti. 21. júní 2010 17:56
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent