Innlent

Hátt í 20 teknir fyrir ölvunarakstur

Átján manns voru teknir fyrir ölvunarakstur um hvítasunnuhelgina. Mynd/ Pjetur.
Átján manns voru teknir fyrir ölvunarakstur um hvítasunnuhelgina. Mynd/ Pjetur.
Átján ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu um hvítasunnuhelgina. Þar af höfðu fjórir áður verið sviptir ökuréttindum fyrir sömu sakir og tveir höfðu ekki ökuréttindi. Annar þeirra var 16 ára stúlka. Þá voru þrjár konur teknar úr umferð fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna og hafði ein þeirra verið svift ökuréttindum og var auk þess á stolnum bíl.-




Fleiri fréttir

Sjá meira


×