Aukin tengsl milli þjóðar, þings og framkvæmdavalds Kolbrún Baldursdóttir skrifar 22. nóvember 2010 11:04 Að auka tengsl milli þjóðar og þings verður vonandi eitt af því sem endurbætt stjórnarskrá mun færa þjóðinni. Þjóðin á rétt á að vera í nánum tengslum við kjörna fulltrúa þannig að fólkið í landinu finni og upplifi ávallt að þeir eru að vinna með og að hagsmunaheill þess. Þingmenn mega aldrei gleyma því að þeir eru þjónar þegna þessa lands. Auka þarf tengsl og bæta samskiptahætti þings og framkvæmdavalds ef framkvæmdavaldið á að geta unnið fyrir þjóðina með vitrænum hætti. Þetta má e.t.v. setja inn í stjórnarskrá með ákvæði um skýra verkaskiptingu milli framkvæmdavalds og löggjafarvalds, með lifandi og virkum ákvæðum í stjórnarskrá. Framkvæmdavaldið eitt og sér á ekki undir neinum kringumstæðum að geta tekið ákvarðanir um málefni er varðar almannaheill, auðlindir þjóðarinnar eða eitthvað er varðar stöðu ríkisins meðal annarra þjóða án þess að löggjafarvaldið hafi verið upplýst um allar hliðar málsins og fái þannig tækifæri til að taka afstöðu til mála. Markmiðið er að stjórnkerfið verði virkara, boðleiðir frá þjóð til valdhafa stuttar og skilvirkar og að valdhafar missi aldrei sjónar af því að þeir eru að vinna fyrir þjóðina. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kolbrún Baldursdóttir Mest lesið Halldór 09.08.2025 Halldór Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt Skoðun Til ritstjóra DV Ívar Halldórsson Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
Að auka tengsl milli þjóðar og þings verður vonandi eitt af því sem endurbætt stjórnarskrá mun færa þjóðinni. Þjóðin á rétt á að vera í nánum tengslum við kjörna fulltrúa þannig að fólkið í landinu finni og upplifi ávallt að þeir eru að vinna með og að hagsmunaheill þess. Þingmenn mega aldrei gleyma því að þeir eru þjónar þegna þessa lands. Auka þarf tengsl og bæta samskiptahætti þings og framkvæmdavalds ef framkvæmdavaldið á að geta unnið fyrir þjóðina með vitrænum hætti. Þetta má e.t.v. setja inn í stjórnarskrá með ákvæði um skýra verkaskiptingu milli framkvæmdavalds og löggjafarvalds, með lifandi og virkum ákvæðum í stjórnarskrá. Framkvæmdavaldið eitt og sér á ekki undir neinum kringumstæðum að geta tekið ákvarðanir um málefni er varðar almannaheill, auðlindir þjóðarinnar eða eitthvað er varðar stöðu ríkisins meðal annarra þjóða án þess að löggjafarvaldið hafi verið upplýst um allar hliðar málsins og fái þannig tækifæri til að taka afstöðu til mála. Markmiðið er að stjórnkerfið verði virkara, boðleiðir frá þjóð til valdhafa stuttar og skilvirkar og að valdhafar missi aldrei sjónar af því að þeir eru að vinna fyrir þjóðina.
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar