Bréf til borgarbúa Kolbrún Kjartansdóttir skrifar 3. júní 2010 06:00 Þann 29. maí sl. gengu Reykvíkingar eins og aðrir landsmenn til kosninga. Vegna þess óróa sem ríkt hefur undanfarin misseri tók stór hluti borgarbúa þá ákvörðun að kjósa flokk fólks sem skartaði frægum grínistum og tónlistarfólki framar öðru. Flokkurinn lagði fram mjög óskýra stefnuskrá og var málflutningur þeirra nánast óskiljanlegur á köflum. Í leiðinni gerðu þeir grín að stjórnmálamönnum sem er vel skiljanlegt, þar sem þeir hafa margir hverjir brugðist landsmönnum harkalega. Fólkið í borginni leit á þetta sem einhverskonar byltingu þó svo að það vissi í rauninni ekki í hverju byltingin fælist. En hvað um það, þessi flokkur náði inn sex mönnum og fróðlegt verður að sjá hvernig þeim tekst að takast á við stóran vanda borgarbúa. Ég hinsvegar leit svo á að betra væri að koma á réttlæti og heiðarleika innan borgarinnar og bauð mig því fram með H-listanum með Ólaf F. Magnússon í broddi fylkingar. H- listinn lagði fram skýra og góða stefnuskrá að mér fannst og auglýsti stefnuskrá sína vel. Auk þess að stefnuskráin væri skýr, þá var á ferð maður sem býr yfir mikilli reynslu í borgarmálum og alltaf hefur hann fylgt sannfæringu sinni. En mikill er máttur fjölmiðla. Þeim hefur með einhliða og ábyrgðarlausum fréttaflutningi í gegnum tíðina tekist að sannfæra fólk um að hér væri á ferð snargeðveikur maður; réttast væri að þagga niður í honum og það sem allra allra fyrst. Niðurstaða kosninga varð sú að Ólafi var úthýst úr stjórn borgarinnar og finnst mér það sorglegt. Ég er stolt af sjálfri mér fyrir það að hafa boðið mig fram með hugsjónir mínar, en stoltust er ég þó yfir að hafa boðið mig fram með manni sem hefur verið ataður sora og ítrekað borinn fáránlegum sökum og niðurlægður af „samstarfsfólki" sínu í borgarstjórn. Fyrir hönd H-listans þakka ég þeim sem þorðu að styðja okkur og fyrirgef þeim sem ekki þorðu, ég veit fyrir víst að það voru margir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Sjá meira
Þann 29. maí sl. gengu Reykvíkingar eins og aðrir landsmenn til kosninga. Vegna þess óróa sem ríkt hefur undanfarin misseri tók stór hluti borgarbúa þá ákvörðun að kjósa flokk fólks sem skartaði frægum grínistum og tónlistarfólki framar öðru. Flokkurinn lagði fram mjög óskýra stefnuskrá og var málflutningur þeirra nánast óskiljanlegur á köflum. Í leiðinni gerðu þeir grín að stjórnmálamönnum sem er vel skiljanlegt, þar sem þeir hafa margir hverjir brugðist landsmönnum harkalega. Fólkið í borginni leit á þetta sem einhverskonar byltingu þó svo að það vissi í rauninni ekki í hverju byltingin fælist. En hvað um það, þessi flokkur náði inn sex mönnum og fróðlegt verður að sjá hvernig þeim tekst að takast á við stóran vanda borgarbúa. Ég hinsvegar leit svo á að betra væri að koma á réttlæti og heiðarleika innan borgarinnar og bauð mig því fram með H-listanum með Ólaf F. Magnússon í broddi fylkingar. H- listinn lagði fram skýra og góða stefnuskrá að mér fannst og auglýsti stefnuskrá sína vel. Auk þess að stefnuskráin væri skýr, þá var á ferð maður sem býr yfir mikilli reynslu í borgarmálum og alltaf hefur hann fylgt sannfæringu sinni. En mikill er máttur fjölmiðla. Þeim hefur með einhliða og ábyrgðarlausum fréttaflutningi í gegnum tíðina tekist að sannfæra fólk um að hér væri á ferð snargeðveikur maður; réttast væri að þagga niður í honum og það sem allra allra fyrst. Niðurstaða kosninga varð sú að Ólafi var úthýst úr stjórn borgarinnar og finnst mér það sorglegt. Ég er stolt af sjálfri mér fyrir það að hafa boðið mig fram með hugsjónir mínar, en stoltust er ég þó yfir að hafa boðið mig fram með manni sem hefur verið ataður sora og ítrekað borinn fáránlegum sökum og niðurlægður af „samstarfsfólki" sínu í borgarstjórn. Fyrir hönd H-listans þakka ég þeim sem þorðu að styðja okkur og fyrirgef þeim sem ekki þorðu, ég veit fyrir víst að það voru margir.
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun