Viðskipti innlent

Skuldabréf Atorku tekin úr viðskiptum

Kauphöllin hefur ákveðið að taka skuldabréf Atorku Group hf. úr viðskiptum þar sem héraðsdómur hefur staðfest nauðasamning félagsins.

Í tilkynning er vísað til tilkynningar félagsins dags. 22. janúar 2010 um nauðasamninginn.

Skuldabréfin verða tekin úr viðskiptum við lok viðskipta þann 11. febrúar 2010.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×