Frakkar bensínlausir í verkfallsaðgerðum 18. október 2010 02:00 Verkföll og lokanir við olíuhreinsistöðvar og dreifingarmiðstöðvar eru hluti af viðamiklum mótmælum gegn áætlunum franskra stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldur í 62 ár. Fréttablaðið/AP PARÍS, AP Enn var þeim áformum ríkisstjórnar Nikolas Sarkozy, forseta Frakklands, að hækka eftirlaunaaldur úr sextíu árum í 62 ár mótmælt í gær þegar hundruð þúsunda streymdu út á götur í helstu borgum landsins. Einnig var mótmælt á laugardag og stendur til að halda mótmælum áfram á morgun, sem þá verða sjöttu stóru mótmælin á innan við mánuði í landinu. Víðtæk verkföll stéttarfélaga hafa valdið því að margir ökumenn hafa átt í erfiðleikum með að nálgast bensín á ökutæki sín. Christine Lagarde, fjármálaráðherra Frakklands, gerði lítið úr ástandinu í gær en viðurkenndi þó að um 230 af 13.000 bensínstöðvum landsins væru eldsneytislausar. Óttast var að víðtæk verkföll kynnu að hafa áhrif á flugumferð í Frakklandi í gær, en mótmælendur lokuðu eldneytisleiðum til helstu flugvalla landsins á laugardag. Dominique Bussereau, samgönguráðherra Frakklands, hélt því þó fram í gær að nægt eldsneyti væri til staðar fyrir flugvélar á Charles de Gaulle-flugvellinum. Áður höfðu starfsmenn þurft að bregða á það ráð að skipa nokkrum flugvélum að lenda ekki á flugvellinum nema um borð í þeim væri nægt eldsneyti til að komast heim á nýjan leik. Kosið verður um þau áform að hækka eftirlaunaaldurinn í landinu á miðvikudag. Stjórnvöld segja nauðsynlegt að hækka eftirlaunaaldurinn vegna mikils halla á eftirlaunasjóðum landsins. Búist er við að franskir vörubílstjórar láti til sín taka í mótmælunum fyrr en síðar. Samgönguráðherrann Bussereau sagðist í gær hafa litlar áhyggjur af þeirri þróun mála. „Við óttumst ekki vörubílstjórana,“ sagði Bussereau. kjartan@frettabladid.is Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
PARÍS, AP Enn var þeim áformum ríkisstjórnar Nikolas Sarkozy, forseta Frakklands, að hækka eftirlaunaaldur úr sextíu árum í 62 ár mótmælt í gær þegar hundruð þúsunda streymdu út á götur í helstu borgum landsins. Einnig var mótmælt á laugardag og stendur til að halda mótmælum áfram á morgun, sem þá verða sjöttu stóru mótmælin á innan við mánuði í landinu. Víðtæk verkföll stéttarfélaga hafa valdið því að margir ökumenn hafa átt í erfiðleikum með að nálgast bensín á ökutæki sín. Christine Lagarde, fjármálaráðherra Frakklands, gerði lítið úr ástandinu í gær en viðurkenndi þó að um 230 af 13.000 bensínstöðvum landsins væru eldsneytislausar. Óttast var að víðtæk verkföll kynnu að hafa áhrif á flugumferð í Frakklandi í gær, en mótmælendur lokuðu eldneytisleiðum til helstu flugvalla landsins á laugardag. Dominique Bussereau, samgönguráðherra Frakklands, hélt því þó fram í gær að nægt eldsneyti væri til staðar fyrir flugvélar á Charles de Gaulle-flugvellinum. Áður höfðu starfsmenn þurft að bregða á það ráð að skipa nokkrum flugvélum að lenda ekki á flugvellinum nema um borð í þeim væri nægt eldsneyti til að komast heim á nýjan leik. Kosið verður um þau áform að hækka eftirlaunaaldurinn í landinu á miðvikudag. Stjórnvöld segja nauðsynlegt að hækka eftirlaunaaldurinn vegna mikils halla á eftirlaunasjóðum landsins. Búist er við að franskir vörubílstjórar láti til sín taka í mótmælunum fyrr en síðar. Samgönguráðherrann Bussereau sagðist í gær hafa litlar áhyggjur af þeirri þróun mála. „Við óttumst ekki vörubílstjórana,“ sagði Bussereau. kjartan@frettabladid.is
Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira