Vill ekki tala um Lady Gaga 31. mars 2010 05:00 Idol-stjarnan nennir ekki lengur að tala um vinkonu sína, Lady Gaga. Adam Lambert, stjarnan úr American Idol, er orðinn þreyttur á að tala um vinkonu sína, Lady Gaga, í viðtölum. Stutt er síðan hann sagðist hafa spjallað við hana yfir viskíglasi og eftir það hafa fjölmiðlar viljað vita meira um vináttu þeirra. „Ég var að ljúka við þriðja þýska viðtalið mitt þar sem mér var sagt að ég hefði lýst því yfir að ég væri karlkyns útgáfan af Lady Gaga. Það myndi ég aldrei segja. Ég er Adam Lambert,“ sagði hann á Twitter-síðu sinni. „Auðvitað er ég aðdáandi hennar og ég ber mikla virðingu fyrir henni. Sviðsframkoma okkar beggja er ættuð úr leikhúsinu en við erum gjörólíkar manneskjur,“ sagði hann og hélt áfram: „Fyrsta spurningin hjá alltof mörgum fréttamönnum tengist Gaga. Þó að mér þyki vænt um hana er þetta orðið þreytandi. Mig langar frekar að tala um mína tónlist og ég er viss um að hún er á sama máli.“ Lambert hefur einnig beðið fréttamenn um að hætta að spyrja sig um hvernig það var að hitta Madonnu, hvort hann hafi verið beðinn um að syngja með Queen og hvort hann hafi kysst söngkonuna Keshu. „Mér finnst gaman að fara í viðtöl og ég er ekkert pirraður yfir því en ég vona bara að með þessum skilaboðum mínum fækki þessum spurningum.“ Næsta útgáfa Lamberts verður endurhljóðblönduð EP-plata og er hún væntanleg í næsta mánuði. Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sjá meira
Adam Lambert, stjarnan úr American Idol, er orðinn þreyttur á að tala um vinkonu sína, Lady Gaga, í viðtölum. Stutt er síðan hann sagðist hafa spjallað við hana yfir viskíglasi og eftir það hafa fjölmiðlar viljað vita meira um vináttu þeirra. „Ég var að ljúka við þriðja þýska viðtalið mitt þar sem mér var sagt að ég hefði lýst því yfir að ég væri karlkyns útgáfan af Lady Gaga. Það myndi ég aldrei segja. Ég er Adam Lambert,“ sagði hann á Twitter-síðu sinni. „Auðvitað er ég aðdáandi hennar og ég ber mikla virðingu fyrir henni. Sviðsframkoma okkar beggja er ættuð úr leikhúsinu en við erum gjörólíkar manneskjur,“ sagði hann og hélt áfram: „Fyrsta spurningin hjá alltof mörgum fréttamönnum tengist Gaga. Þó að mér þyki vænt um hana er þetta orðið þreytandi. Mig langar frekar að tala um mína tónlist og ég er viss um að hún er á sama máli.“ Lambert hefur einnig beðið fréttamenn um að hætta að spyrja sig um hvernig það var að hitta Madonnu, hvort hann hafi verið beðinn um að syngja með Queen og hvort hann hafi kysst söngkonuna Keshu. „Mér finnst gaman að fara í viðtöl og ég er ekkert pirraður yfir því en ég vona bara að með þessum skilaboðum mínum fækki þessum spurningum.“ Næsta útgáfa Lamberts verður endurhljóðblönduð EP-plata og er hún væntanleg í næsta mánuði.
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sjá meira