Ellefu af 30 sterkustu kylfingum landsins vantar á fyrsta stigamótið Hjalti Þór Hreinsson skrifar 25. maí 2010 12:45 Björgvin Sigurbergsson verður ekki með á mótinu í Eyjum. Fréttablaðið/Pjetur Fyrsta stigamót ársins í golfinu fer fram í Vestmannaeyjum um næstu helgi. Mikil spenna er á meðal golfáhugamanna fyrir mótinu enda tímabilið loksins að byrja aftur. Alls eru 91 kylfingar skráðir til leiks af þeim 144 sem hefðu getað spilað. Sextán konur keppa en 75 karlar. Golfvöllurinn í Vestmannaeyjum skartar sínu fegursta og gerði aska úr Eyjafjallajökli honum gott. Þá verður að öllum líkindum flogið til Eyja um helgina þar sem eldgosið virðist halda sig til hlés þessa dagana. Nokkrir bestu kylfingar landsins verða ekki með á mótinu. Kylfingur.is tók saman lista yfir þá leikmenn sem spila ekki af 30 listanum yfir stigahæstu kylfingana frá síðasta ári. Alls vantar ellefu karla af topp 30 en fimm konur af efstu fimmtán.Kylfingar í karlaflokki sem vantar á topp 30: Björgvin Sigurbergsson Sigurpáll Geir Sveinsson Ólafur Hreinn Jóhannesson Helgi Birkir Þórisson Örn Ævar Hjartarson Stefán Már Stefánsson Heiðar Davíð Bragason Guðmundur Rúnar Hallgrímsson Starkaður Sigurðarson Ottó Sigurðsson Davíð GunnlaugssonKylfingar í kvennaflokki sem vantar á topp 15: Signý Arnórsdóttir Ásta Birna Magnúsdóttir Heiða Guðnadóttir Nína Björk Geirsdóttir Tinna Jóhannsdóttir Golf Innlendar Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Sjá meira
Fyrsta stigamót ársins í golfinu fer fram í Vestmannaeyjum um næstu helgi. Mikil spenna er á meðal golfáhugamanna fyrir mótinu enda tímabilið loksins að byrja aftur. Alls eru 91 kylfingar skráðir til leiks af þeim 144 sem hefðu getað spilað. Sextán konur keppa en 75 karlar. Golfvöllurinn í Vestmannaeyjum skartar sínu fegursta og gerði aska úr Eyjafjallajökli honum gott. Þá verður að öllum líkindum flogið til Eyja um helgina þar sem eldgosið virðist halda sig til hlés þessa dagana. Nokkrir bestu kylfingar landsins verða ekki með á mótinu. Kylfingur.is tók saman lista yfir þá leikmenn sem spila ekki af 30 listanum yfir stigahæstu kylfingana frá síðasta ári. Alls vantar ellefu karla af topp 30 en fimm konur af efstu fimmtán.Kylfingar í karlaflokki sem vantar á topp 30: Björgvin Sigurbergsson Sigurpáll Geir Sveinsson Ólafur Hreinn Jóhannesson Helgi Birkir Þórisson Örn Ævar Hjartarson Stefán Már Stefánsson Heiðar Davíð Bragason Guðmundur Rúnar Hallgrímsson Starkaður Sigurðarson Ottó Sigurðsson Davíð GunnlaugssonKylfingar í kvennaflokki sem vantar á topp 15: Signý Arnórsdóttir Ásta Birna Magnúsdóttir Heiða Guðnadóttir Nína Björk Geirsdóttir Tinna Jóhannsdóttir
Golf Innlendar Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Sjá meira