Dómkirkjuprestur spændi upp malbikið í Frakklandi 6. apríl 2010 03:00 Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur tók sig vel út í kringum glæsilega sportbíla frá Mercedes Benz og fékk að reynsluaka einum slíkum. Hann segir það hafa verið einstaka reynslu. „Þeir buðu tengdasyni mínum að koma út og prófa þessa bíla og hann mátti taka einhvern með sér. Hann bauð mér. Við vorum þarna með fólki frá Austur-Evrópu og Ísrael, tveir frá hverju landi,“ segir Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur. Hjálmar er þekktur fyrir að vera rólyndismaður en undir niðri kraumar bílaáhugamaður svo um munar. Hann komst því í hálfgert himnaríki þegar umræddur tendgasonur hans, Ólafur Björn Ólafsson, bauð honum að koma með sér til Frakklands og prufukeyra nýjustu týpuna af Benz. Hjálmar segir það hafa verið ótrúlegt að fá tækifæri til að prófa svona tæki. Enda ekki á hverjum degi sem presti í miðborg Reykjavíkur býðst slíkt. „Nei, ætli þeir hafi ekki orðið uppiskroppa með útrásarvíkinga í þetta,“ skýtur Hjálmar að og hlær. Bíllinn sem dómkirkjupresturinn fékk að prófa heitir Mercedes Benz-AMG SLS 600. Hvorki meira né minna. Bíllinn er feikilega kraftmikill, fer auðveldlega yfir 200 kílómetra hraða og er glæsileg hönnun eins og sjá má á heimasíðunni mercedes-amg.com. Að sögn Hjálmars gerist það heldur ekki oft að prestur komi í slíkan reynsluakstur. „En þeir höfðu bara virkilega gaman af því.“ Og þegar presturinn settist upp í bílinn og keyrði nokkra hringi á sérstakri kappakstursbraut með þaulþjálfuðum reynslubílstjóra áttaði hann sig á því hvers konar öfl væru hér að verki. „Maður sá þá hvað mátti bjóða bílnum, hann fór vel yfir 230 kílómetra hraða og þetta var bara eins og sitja í kappakstursbíl,“ útskýrir Hjálmar. Og hann fékk að sjálfsögðu að taka í bílinn sjálfur og sú ökuferð var víst engu lík. Hjálmari leið eins og í flugtaki og fljótlega áttaði hann sig á því hversu hraðskreiðir þessir bílar væru. Prestur ætlaði sér ekki að vera neinn eftirbátur reynsluökumannsins heldur leyfði vélinni að mala á akstursbrautinni. „Ég hef alltaf haft gaman af því að keyra, keyrði mikið þegar ég var í prestsskapnum fyrir norðan og hef alltaf verið með mikla bíladellu. Þetta var því algjörlega einstök lífsreynsla fyrir mig.“ freyrgigja@frettabladid.is g Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Á móti vasapeningum og myndi aldrei láta barn fá debetkort Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Fleiri fréttir Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og myndi aldrei láta barn fá debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Sjá meira
„Þeir buðu tengdasyni mínum að koma út og prófa þessa bíla og hann mátti taka einhvern með sér. Hann bauð mér. Við vorum þarna með fólki frá Austur-Evrópu og Ísrael, tveir frá hverju landi,“ segir Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur. Hjálmar er þekktur fyrir að vera rólyndismaður en undir niðri kraumar bílaáhugamaður svo um munar. Hann komst því í hálfgert himnaríki þegar umræddur tendgasonur hans, Ólafur Björn Ólafsson, bauð honum að koma með sér til Frakklands og prufukeyra nýjustu týpuna af Benz. Hjálmar segir það hafa verið ótrúlegt að fá tækifæri til að prófa svona tæki. Enda ekki á hverjum degi sem presti í miðborg Reykjavíkur býðst slíkt. „Nei, ætli þeir hafi ekki orðið uppiskroppa með útrásarvíkinga í þetta,“ skýtur Hjálmar að og hlær. Bíllinn sem dómkirkjupresturinn fékk að prófa heitir Mercedes Benz-AMG SLS 600. Hvorki meira né minna. Bíllinn er feikilega kraftmikill, fer auðveldlega yfir 200 kílómetra hraða og er glæsileg hönnun eins og sjá má á heimasíðunni mercedes-amg.com. Að sögn Hjálmars gerist það heldur ekki oft að prestur komi í slíkan reynsluakstur. „En þeir höfðu bara virkilega gaman af því.“ Og þegar presturinn settist upp í bílinn og keyrði nokkra hringi á sérstakri kappakstursbraut með þaulþjálfuðum reynslubílstjóra áttaði hann sig á því hvers konar öfl væru hér að verki. „Maður sá þá hvað mátti bjóða bílnum, hann fór vel yfir 230 kílómetra hraða og þetta var bara eins og sitja í kappakstursbíl,“ útskýrir Hjálmar. Og hann fékk að sjálfsögðu að taka í bílinn sjálfur og sú ökuferð var víst engu lík. Hjálmari leið eins og í flugtaki og fljótlega áttaði hann sig á því hversu hraðskreiðir þessir bílar væru. Prestur ætlaði sér ekki að vera neinn eftirbátur reynsluökumannsins heldur leyfði vélinni að mala á akstursbrautinni. „Ég hef alltaf haft gaman af því að keyra, keyrði mikið þegar ég var í prestsskapnum fyrir norðan og hef alltaf verið með mikla bíladellu. Þetta var því algjörlega einstök lífsreynsla fyrir mig.“ freyrgigja@frettabladid.is g
Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Á móti vasapeningum og myndi aldrei láta barn fá debetkort Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Fleiri fréttir Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og myndi aldrei láta barn fá debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið