Birgir Leifur komst áfram og keppir um 30 laus sæti á Evrópumótaröðinni Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 30. nóvember 2010 12:06 Birgir Leifur Hafþórsson komst áfram á lokaúrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina. Mynd/Daníel Birgir Leifur Hafþórsson komst í gegnum 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi og mun hann taka þátt á lokaúrtökumótinu sem hefst þann 4. desember þar sem 160 kylfingar keppa um 30 laus sæti á næst stærstu atvinnumótaröð heims. Birgir endaði í 2.-3. sæti á mótinu á Arcos Garden. Birgir lék hringina fjóra á sex höggum undir pari en hann lék lokahringinn á -4 eða 68 höggum. Hann var tveimur höggum á eftir sigurvegaranum Steve Lewton frá Englandi sem lék samtals á 8 höggum undir pari. Birgir og Frakkinn Christophe Brazillier deildu öðru sætinu á 6 höggum undir pari. Birgir fékk um 150.000 kr. í verðlaunafé fyrir annað sætið en sigurvegarinn fékk um 270.000 kr. í verðlaunafé. Ekki var hægt að ljúka leik í gær vegna hvassviðris og úrkomu og náði Birgir að leika 8 holur áður en keppni var frestað. Hann var þá á einu höggi undir pari en hann lék síðustu 10 holurnar í dag á þremur höggum undir pari. Alls komast 23 kylfingar áfram á lokastigið á Arcos Garden vellinum á Spáni en alls tóku 80 kylfingar þátt. Keppt var á fjórum völlum á öðru stigi úrtökumótsins og nú tekur við gríðarleg barátta um 30 sæti á Evrópumótaröðinni. Keppt verður á tveimur völlum á lokastiginum í Katalóníu. Alls verða leiknir sex hringir á lokastiginu. Golf Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson komst í gegnum 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi og mun hann taka þátt á lokaúrtökumótinu sem hefst þann 4. desember þar sem 160 kylfingar keppa um 30 laus sæti á næst stærstu atvinnumótaröð heims. Birgir endaði í 2.-3. sæti á mótinu á Arcos Garden. Birgir lék hringina fjóra á sex höggum undir pari en hann lék lokahringinn á -4 eða 68 höggum. Hann var tveimur höggum á eftir sigurvegaranum Steve Lewton frá Englandi sem lék samtals á 8 höggum undir pari. Birgir og Frakkinn Christophe Brazillier deildu öðru sætinu á 6 höggum undir pari. Birgir fékk um 150.000 kr. í verðlaunafé fyrir annað sætið en sigurvegarinn fékk um 270.000 kr. í verðlaunafé. Ekki var hægt að ljúka leik í gær vegna hvassviðris og úrkomu og náði Birgir að leika 8 holur áður en keppni var frestað. Hann var þá á einu höggi undir pari en hann lék síðustu 10 holurnar í dag á þremur höggum undir pari. Alls komast 23 kylfingar áfram á lokastigið á Arcos Garden vellinum á Spáni en alls tóku 80 kylfingar þátt. Keppt var á fjórum völlum á öðru stigi úrtökumótsins og nú tekur við gríðarleg barátta um 30 sæti á Evrópumótaröðinni. Keppt verður á tveimur völlum á lokastiginum í Katalóníu. Alls verða leiknir sex hringir á lokastiginu.
Golf Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira