Frábær þriðji leikhluti lagði grunninn að sigri Keflavíkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2010 20:56 Gunnar Einarsson lék vel í kvöld. Mynd/Daníel Keflvíkingar unnu sinn annan sigur í röð í Iceland Express deild karla í kvöld þegar þeir fóru í Grafarvoginn og unnu átta stiga sigur á heimamönnum í Fjölni, 104-96. Keflvíkingar voru undir allan fyrri hálfleikinn en gáfu í þeim seinni og brunuðu yfir hið unga lið Fjölnis. Lazar Trifunovic átti stórleik í liði Keflavíkur og styrkir liðið gríðarlega mikið. Fjölnismenn voru með frumkvæðið í fyrri hálfleik, 32-27 yfir eftir fyrsta leikhluta og fjórum stigum yfir í hálfleik, 49-45. Tómas Heiðar Tómarsson skoraði 19 stig í fyrri hálfleik þar af skoraði hann fimm þriggja stiga körfur. Keflvíkingar tóku öll völd í þriðja leikhlutann sem liðið vann 36-18 og var því komið fjórtán stigum yfir, 81-67, fyrir lokaleikhlutann. Lazar Trifunovic skoraði 17 stig í leikhlutanum og var gjörsamlega óstöðvandi. Fjölnir minnkaði muninn í lokaleikhlutanum og í lokin skildu átta stig liðin af. Lazar Trifunovic var mneð 36 stig hjá Keflavík, Gunnar Einarsson skoraði 21 stig, Valentino Maxwell var með 17 stig og H0rður Axel Vuilhjálmsson bætti við 14 stigum og 11 stoðsendingum. Tómas Heiðar Tómasson skoraði 28 stig fyrir Fjölni, Ben Stywall skoraði 24 stig og Ægir Þór Steinarsson var með 15 stig og 13 stoðsendingar. Fjölnir-Keflavík 96-104 (32-27, 17-18, 18-36, 29-23) Fjölnir: Tómas Heiðar Tómasson 28, Ben Stywall 24/9 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 15/4 fráköst/13 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 10/7 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 10, Sindri Kárason 6, Sigurður Þórarinsson 3.Keflavík: Lazar Trifunovic 36/8 fráköst, Gunnar Einarsson 21/6 stoðsendingar, Valention Maxwell 17/4 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 14/7 fráköst/11 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/9 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3, Jón Nordal Hafsteinsson 2, Þröstur Leó Jóhannsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Fleiri fréttir „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Sjá meira
Keflvíkingar unnu sinn annan sigur í röð í Iceland Express deild karla í kvöld þegar þeir fóru í Grafarvoginn og unnu átta stiga sigur á heimamönnum í Fjölni, 104-96. Keflvíkingar voru undir allan fyrri hálfleikinn en gáfu í þeim seinni og brunuðu yfir hið unga lið Fjölnis. Lazar Trifunovic átti stórleik í liði Keflavíkur og styrkir liðið gríðarlega mikið. Fjölnismenn voru með frumkvæðið í fyrri hálfleik, 32-27 yfir eftir fyrsta leikhluta og fjórum stigum yfir í hálfleik, 49-45. Tómas Heiðar Tómarsson skoraði 19 stig í fyrri hálfleik þar af skoraði hann fimm þriggja stiga körfur. Keflvíkingar tóku öll völd í þriðja leikhlutann sem liðið vann 36-18 og var því komið fjórtán stigum yfir, 81-67, fyrir lokaleikhlutann. Lazar Trifunovic skoraði 17 stig í leikhlutanum og var gjörsamlega óstöðvandi. Fjölnir minnkaði muninn í lokaleikhlutanum og í lokin skildu átta stig liðin af. Lazar Trifunovic var mneð 36 stig hjá Keflavík, Gunnar Einarsson skoraði 21 stig, Valentino Maxwell var með 17 stig og H0rður Axel Vuilhjálmsson bætti við 14 stigum og 11 stoðsendingum. Tómas Heiðar Tómasson skoraði 28 stig fyrir Fjölni, Ben Stywall skoraði 24 stig og Ægir Þór Steinarsson var með 15 stig og 13 stoðsendingar. Fjölnir-Keflavík 96-104 (32-27, 17-18, 18-36, 29-23) Fjölnir: Tómas Heiðar Tómasson 28, Ben Stywall 24/9 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 15/4 fráköst/13 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 10/7 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 10, Sindri Kárason 6, Sigurður Þórarinsson 3.Keflavík: Lazar Trifunovic 36/8 fráköst, Gunnar Einarsson 21/6 stoðsendingar, Valention Maxwell 17/4 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 14/7 fráköst/11 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/9 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3, Jón Nordal Hafsteinsson 2, Þröstur Leó Jóhannsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Fleiri fréttir „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Sjá meira