Viðskipti innlent

ÍLS einnig á neikvæðum horfum hjá S&P

Matsfyrirtækið Standard & Poor´s (S&P) greindi frá því þann 29. janúar 2010, að það hefði haldið lánshæfismati Íbúðalánasjóð (ÍLS) áfram á athugunarlista með neikvæðum vísbendingum.

Í tilkynningu segir að það sé gert í samræmi við lánshæfismat ríkissjóðs Ísland.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×