Tóku upp sumarslagara um eldgos, gellur og snakk 7. apríl 2010 05:00 Rokkararnir í Reykjavík! og Mugison taka upp sumarslagarann sem er með angurværum stuðundirtóni. MYND/Paul Sullivan Mugison og rokkararnir í Reykjavík! hafa tekið upp nýtt lag saman. Það kemur út á sjálfum þjóðhátíðardegi Íslendinga, 17. júní. Mugison og Reykjavík! drifu sig í Tankinn í Önundarfirði síðastliðinn miðvikudag og hljóðrituðu lagið á einni kvöldstund. Kemur það út á sumarsafnplötu Kimi Records sem er væntanleg 17. júní. „Við erum allir að vestan nema söngvarinn [Bóas Hallgrímsson] og förum alltaf vestur á páskum," segir Haukur S. Magnússon úr Reykjavík!. „Við vorum ekki bókaðir á Aldrei fór ég suður í ár. Ákváðum að taka okkur pásu og leyfa öðrum að komast að. En við ákváðum að rífa Bóas með vestur engu að síður og kýla á að taka upp lag," segir Haukur og er sannfærður um að þetta verði sumarsmellurinn í ár. „Ég held að menn hafi ákveðið að selja almennilega út. Textinn er á íslensku um eldgos og gellur og snakk og við stefnum að því að komast á spilunarlista á Bylgjunni og Flass FM. Síðan er spurning hvort það hentar þeirra „formati"." Hann lýsir laginu sem popp-rokklagi með angurværum stuðundirtóni. „Það sver sig í ætt bæði við Veðurguðina og Diktu og kannski Dr. Spock. Þetta er bræðingur af því." Örlögin höguðu því reyndar þannig að Reykjavík! spilaði á Aldrei fór ég suður á föstudagskvöldinu. Hljómsveitin var stödd fyrir vestan á sama tíma og þær sveitir sem voru bókaðar komust ekki vegna veðurs. Spilaði hún á eftir Ingó og Veðurguðunum við góðar undirtektir. Þrátt fyrir að Mugison og strákarnir í Reykjavík! séu allir að vestan er nýja lagið það fyrsta sem þeir taka upp saman. Samstarfið gekk það vel að Mugison mun annast upptökustjórn á nokkrum lögum Reykjavík! fyrir komandi verkefni hljómsveitarinnar. freyr@frettabladid.is Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Mugison og rokkararnir í Reykjavík! hafa tekið upp nýtt lag saman. Það kemur út á sjálfum þjóðhátíðardegi Íslendinga, 17. júní. Mugison og Reykjavík! drifu sig í Tankinn í Önundarfirði síðastliðinn miðvikudag og hljóðrituðu lagið á einni kvöldstund. Kemur það út á sumarsafnplötu Kimi Records sem er væntanleg 17. júní. „Við erum allir að vestan nema söngvarinn [Bóas Hallgrímsson] og förum alltaf vestur á páskum," segir Haukur S. Magnússon úr Reykjavík!. „Við vorum ekki bókaðir á Aldrei fór ég suður í ár. Ákváðum að taka okkur pásu og leyfa öðrum að komast að. En við ákváðum að rífa Bóas með vestur engu að síður og kýla á að taka upp lag," segir Haukur og er sannfærður um að þetta verði sumarsmellurinn í ár. „Ég held að menn hafi ákveðið að selja almennilega út. Textinn er á íslensku um eldgos og gellur og snakk og við stefnum að því að komast á spilunarlista á Bylgjunni og Flass FM. Síðan er spurning hvort það hentar þeirra „formati"." Hann lýsir laginu sem popp-rokklagi með angurværum stuðundirtóni. „Það sver sig í ætt bæði við Veðurguðina og Diktu og kannski Dr. Spock. Þetta er bræðingur af því." Örlögin höguðu því reyndar þannig að Reykjavík! spilaði á Aldrei fór ég suður á föstudagskvöldinu. Hljómsveitin var stödd fyrir vestan á sama tíma og þær sveitir sem voru bókaðar komust ekki vegna veðurs. Spilaði hún á eftir Ingó og Veðurguðunum við góðar undirtektir. Þrátt fyrir að Mugison og strákarnir í Reykjavík! séu allir að vestan er nýja lagið það fyrsta sem þeir taka upp saman. Samstarfið gekk það vel að Mugison mun annast upptökustjórn á nokkrum lögum Reykjavík! fyrir komandi verkefni hljómsveitarinnar. freyr@frettabladid.is
Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira