Lífið

Jessica Alba vill ættleiða

Leikkonan missti þetta út úr sér í Extreme Makeover.
Leikkonan missti þetta út úr sér í Extreme Makeover. Nordicphotos/Getty

Leikkonan Jessica Alba hefur lýst því yfir að hún vilji gjarnan ættleiða barn. Alba og eiginmaður hennar, handritshöfundurinn Cash Warren, eiga saman tveggja ára gamla dóttur, Honor Marie, en hjónin vilja nú bæta í barnahópinn.

„Ef maður er kærleiksríkur og þykir vænt um börn, þá á maður að skoða möguleikann á að ættleiða barn. Ég hyggst gera það," sagði Alba í þættinum Extreme Makeover: Home Edition.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.