Innlent

Endurvinna í auknum mæli

Akureyringar stefna að umhverfisvænni sorpförgun.
Akureyringar stefna að umhverfisvænni sorpförgun.
Akureyrarbær mun verja um 189 milljónum króna á næsta ári til að breyta fyrirkomulagi við sorphirðu og förgun. Í fjáhagsáætlun sem lögð var fyrir bæjarstjórn í vikunni. Í greinargerð segir að verið sé að stórauka endurvinnslu og minnka sorp til urðunar, en þó er gert ráð fyrir að sorphirðugjald verði óbreytt frá þessu ári, eða 22.000 krónur á heimili. - þj



Fleiri fréttir

Sjá meira


×