Gagnrýnir ráðningu Sigrúnar sem dagskrárstjóra 22. júní 2010 20:15 Björn Þórir var meðal þeirra sem sóttu um stöðuna í mars en það gerði aftur á móti Sigrún ekki. Björn Þórir Sigurðsson, markaðsstjóri Morgunblaðsins, gagnrýnir ráðningu Sigrúnar Stefánsdóttur í stöðu dagskrárstjóra Ríkissjónvarpsins. Hann telur að Páll Magnússon, útvarpsstjóri, hefði þess í stað átt að líta til þeirra sem sóttu um stöðuna í mars. Í dag var greint frá því að Erna Kettler hefði sagt starfi sínu lausu af heilsufarsástæðum en hún var ráðin í lok apríl. Sigrún tekur við starfinu frá og með morgundeginum ásamt því að gegna starfi dagskrárstjóra Ríkisútvarpsins. 37 sóttu um stöðuna í mars. Þar á meðal voru Egill Helgason þáttastjórnandi, Felix Bergsson leikari, Heimir Jónasson fyrrverandi sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, Maríanna Friðjónsdóttir, og Þorfinnur Ómarsson fréttamaður. Heimir vildi ekki sig um málið þegar eftir því var leitað. Í samtali við fréttastofu fyrr í dag sagði Páll að til greina hafi komið að auglýsa stöðuna. Hann hafi aftur á móti talið best fyrir RÚV að fara þessa leið og ráða Sigrúnu.Ekki úreltar upplýsingar „Miðað við hversu stutt er síðan að ráðið var í stöðuna hefði verið eðlilegt að farið yrði aftur yfir listann. Það er búið að eyða peningum og tíma fólks í það ferli og grisja þann hóp niður. Capacent hefði getað lagt eitthvað á borðið fyrir Palla því þessar upplýsingar eru auðvitað ekki úreltar en hann hefur eflaust sínar ástæður," segir Björn Þórir. Áður en hann tók til starfa á Morgunblaðinu starfaði hann hjá Skjá einum og Stöð 2. „Gagnvart þeim sem voru að eyða tíma sínum að sækja um er þetta hálfskrítið," segir Björn Þórir og bendir á að Sigrún hafi ekki verið meðal umsækjenda um stöðuna. Hann telur að ef til vill hefði verið betra að sleppa ráðningarferlinu og „ráða bara beint í stöðuna innan úr stofnuninni í staðinn fyrir að eyða peningum í þetta ferli." Tengdar fréttir Páll: Kom til greina að auglýsa starfið aftur Páll Magnússon útvarpsstjóri segir að það hafi vel komið til greina að auglýsa starf dagskrástjóra aftur eftir að Erna Kettler, tiltölulega nýráðin sem dagskrástjóri sjónvarps, sagði starfi sínu lausu vegna heilsufarsástæðna í dag. 22. júní 2010 16:30 Nýráðin dagskrástjóri sjónvarps segir starfi sínu lausu Erna Kettler, nýráðin dagskrárstjóri sjónvarpsins, hefur sagt starfi sínu lausu af heilsufarsástæðum. Þetta kemur fram á vef RÚV. 22. júní 2010 14:40 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Björn Þórir Sigurðsson, markaðsstjóri Morgunblaðsins, gagnrýnir ráðningu Sigrúnar Stefánsdóttur í stöðu dagskrárstjóra Ríkissjónvarpsins. Hann telur að Páll Magnússon, útvarpsstjóri, hefði þess í stað átt að líta til þeirra sem sóttu um stöðuna í mars. Í dag var greint frá því að Erna Kettler hefði sagt starfi sínu lausu af heilsufarsástæðum en hún var ráðin í lok apríl. Sigrún tekur við starfinu frá og með morgundeginum ásamt því að gegna starfi dagskrárstjóra Ríkisútvarpsins. 37 sóttu um stöðuna í mars. Þar á meðal voru Egill Helgason þáttastjórnandi, Felix Bergsson leikari, Heimir Jónasson fyrrverandi sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, Maríanna Friðjónsdóttir, og Þorfinnur Ómarsson fréttamaður. Heimir vildi ekki sig um málið þegar eftir því var leitað. Í samtali við fréttastofu fyrr í dag sagði Páll að til greina hafi komið að auglýsa stöðuna. Hann hafi aftur á móti talið best fyrir RÚV að fara þessa leið og ráða Sigrúnu.Ekki úreltar upplýsingar „Miðað við hversu stutt er síðan að ráðið var í stöðuna hefði verið eðlilegt að farið yrði aftur yfir listann. Það er búið að eyða peningum og tíma fólks í það ferli og grisja þann hóp niður. Capacent hefði getað lagt eitthvað á borðið fyrir Palla því þessar upplýsingar eru auðvitað ekki úreltar en hann hefur eflaust sínar ástæður," segir Björn Þórir. Áður en hann tók til starfa á Morgunblaðinu starfaði hann hjá Skjá einum og Stöð 2. „Gagnvart þeim sem voru að eyða tíma sínum að sækja um er þetta hálfskrítið," segir Björn Þórir og bendir á að Sigrún hafi ekki verið meðal umsækjenda um stöðuna. Hann telur að ef til vill hefði verið betra að sleppa ráðningarferlinu og „ráða bara beint í stöðuna innan úr stofnuninni í staðinn fyrir að eyða peningum í þetta ferli."
Tengdar fréttir Páll: Kom til greina að auglýsa starfið aftur Páll Magnússon útvarpsstjóri segir að það hafi vel komið til greina að auglýsa starf dagskrástjóra aftur eftir að Erna Kettler, tiltölulega nýráðin sem dagskrástjóri sjónvarps, sagði starfi sínu lausu vegna heilsufarsástæðna í dag. 22. júní 2010 16:30 Nýráðin dagskrástjóri sjónvarps segir starfi sínu lausu Erna Kettler, nýráðin dagskrárstjóri sjónvarpsins, hefur sagt starfi sínu lausu af heilsufarsástæðum. Þetta kemur fram á vef RÚV. 22. júní 2010 14:40 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Páll: Kom til greina að auglýsa starfið aftur Páll Magnússon útvarpsstjóri segir að það hafi vel komið til greina að auglýsa starf dagskrástjóra aftur eftir að Erna Kettler, tiltölulega nýráðin sem dagskrástjóri sjónvarps, sagði starfi sínu lausu vegna heilsufarsástæðna í dag. 22. júní 2010 16:30
Nýráðin dagskrástjóri sjónvarps segir starfi sínu lausu Erna Kettler, nýráðin dagskrárstjóri sjónvarpsins, hefur sagt starfi sínu lausu af heilsufarsástæðum. Þetta kemur fram á vef RÚV. 22. júní 2010 14:40