Fín barnaplata Trausti Júlíusson skrifar 26. nóvember 2010 07:00 Tónlist Bara plata Ísgerður Bara plata er ellefu laga barnaplata með Ísgerði Gunnarsdóttur. Ísgerður semur textana, en lögin eru ýmist samin af Gnúsa Yones sem stjórnar upptökum, eða af Ísgerði og Gnúsa saman. Það eru mörg fín lög og textar á Bara plata og útsetningarnar yfir það heila vel heppnaðar. Ísgerður er enginn nýliði hvað barnaefni varðar og það heyrist á plötunni. Hún var í hlutverki Snæfríðar í Stundinni okkar 2006-2008. Árið 2010 ætlar að verða fínt ár fyrir barnaplötur. Bara plata er ekki alveg jafn skemmtileg fyrir foreldrana eins og Pollapönk eða Diskóeyjan, en krakkarnir hafa mjög gaman af henni. Lögin eru misgóð, en Út að leika, Njósnafélagið og Sumars bjartur bragur eru frábær. Niðurstaða: Lífleg barnaplata. Mest lesið Myndaveisla: Húrrandi fjör í stórafmæli Húrra Lífið Skvísupartý í skartgripaverslun Lífið Sturla Atlas og Kolfinna flytja inn saman Lífið Frestar öllum tónleikum vegna hrakandi heilsu Lífið Hafdís segir Emmy tilnefninguna „smá súrrealíska“ Lífið Flugmenn keyptu einbýli Rikka Daða á undirverði Lífið Endurvekur misheppnuðustu útihátíð heims Lífið Aldrei haft jafn þykkt hár Lífið samstarf James Earl Jones er látinn Lífið Þungun stefni lífi Gomez í hættu Lífið Fleiri fréttir Sunna Gunnlaugs í skugga karlrembu á djasshátíð Alien Romulus: Ungmenna Alien May December: Seint koma sumir en koma þó Sjá meira
Tónlist Bara plata Ísgerður Bara plata er ellefu laga barnaplata með Ísgerði Gunnarsdóttur. Ísgerður semur textana, en lögin eru ýmist samin af Gnúsa Yones sem stjórnar upptökum, eða af Ísgerði og Gnúsa saman. Það eru mörg fín lög og textar á Bara plata og útsetningarnar yfir það heila vel heppnaðar. Ísgerður er enginn nýliði hvað barnaefni varðar og það heyrist á plötunni. Hún var í hlutverki Snæfríðar í Stundinni okkar 2006-2008. Árið 2010 ætlar að verða fínt ár fyrir barnaplötur. Bara plata er ekki alveg jafn skemmtileg fyrir foreldrana eins og Pollapönk eða Diskóeyjan, en krakkarnir hafa mjög gaman af henni. Lögin eru misgóð, en Út að leika, Njósnafélagið og Sumars bjartur bragur eru frábær. Niðurstaða: Lífleg barnaplata.
Mest lesið Myndaveisla: Húrrandi fjör í stórafmæli Húrra Lífið Skvísupartý í skartgripaverslun Lífið Sturla Atlas og Kolfinna flytja inn saman Lífið Frestar öllum tónleikum vegna hrakandi heilsu Lífið Hafdís segir Emmy tilnefninguna „smá súrrealíska“ Lífið Flugmenn keyptu einbýli Rikka Daða á undirverði Lífið Endurvekur misheppnuðustu útihátíð heims Lífið Aldrei haft jafn þykkt hár Lífið samstarf James Earl Jones er látinn Lífið Þungun stefni lífi Gomez í hættu Lífið Fleiri fréttir Sunna Gunnlaugs í skugga karlrembu á djasshátíð Alien Romulus: Ungmenna Alien May December: Seint koma sumir en koma þó Sjá meira