Innlent

Varað við hvassviðri á Ólafsfjarðarvegi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Lögreglan varar við hvassviðri á Ólafsfjarðarvegi. Mynd/ Pjetur.
Lögreglan varar við hvassviðri á Ólafsfjarðarvegi. Mynd/ Pjetur.

Lögreglan á Dalvík vill vara vegfarendur sem eiga leið um Ólafsfjarðarveg við miklu hvassviðri, suðvestan strekkingur þvert á veginn. Þakplötur eru að fjúka af útihúsum og eins eru ökumenn með kerrur sérstaklega varaðir við að vera þar á ferðinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×