Viðskipti innlent

Vöruskiptin hagstæð um rúma 10 milljarða í janúar

Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir janúar 2010 var útflutningur 42,2 milljarðar króna og innflutningur 32,1 milljarður króna.

Vöruskiptin í janúar voru því hagstæð um tæpan 10,1 milljarð króna samkvæmt bráðabirgðatölum.

Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×