KR skoraði 143 stig fyrir vestan - Grindavík vann Stjörnuna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2010 21:04 Pavel Ermolinskij fór á kostum í kvöld. Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. KR fór mikinn á Ísafirði og skoraði 143 stig gegn KFÍ og þá vann Grindavík góðan heimasigur á Stjörnunni. Þá unnu Fjölnismenn góðan sigur í Njarðvík, 97-73. Allir leikmenn sem voru á skýrslu hjá KR komust á blað í kvöld en alls vann KR 45 stiga sigur, 143-98. Stigahæstur var Marcus Walker með 28 stig en Pavel Ermolinskij var með magnaða þrefalda tvennu - 25 stig, átján fráköst og tólf stoðsendingar. KR setti niður sautján þrista í leiknum og var með 65 prósenta hittni í 2ja stiga skotum. Liðið skoraði aldrei minna en 31 stig í leikhluta og mest 41 stig í þriðja leikhluta. Nebojsa Knezevic var með 20 stig fyrir KFÍ og Craig Schoen sautján stig. Grindavík vann Stjörnuna, 100-92, og munaði mestu um góðan annan leikhluta þar sem að Grindavík skoraði 27 stig gegn fimmtán frá Stjörnunni. Páll Axel Vilbergsson skoraði 20 stig fyrir Grindavík og Ómar Örn Sævarsson og Guðlaugur Eyjólfsson sautján hvor. Hjá Stjörnunni var Justin Shouse stigahæstur með 29 stig og Jovan Zdravevski var með 23 stig. Fjölnismenn höfðu yfirburði gegn Njarðvík eftir jafnan fyrsta leikhluta og rúlluðu yfir heimamenn í öðrum og þriðja leikhluta. Staðan í hálfleik var 54-40. Ægir Þór Steinarsson skoraði 24 stig fyrir Fjölni og Tómas Heiðar Tómasson átján. Hjá Njarðvík var Christopher Smith stigahæstur með 20 stig auk þess sem hann tók fjórtán fráköst. Friðrik Stefánsson og Guðmundur Jónsson skoruðu þrettán stig hvor. Snæfell og Grindavík eru á toppi deildarinnar með 12 sig en KR er í þriðja sætinu með tíu stig. Stjörnumenn eru með átta stig og Fjölnir sex. Ófarir Njarðvíkur halda áfram en liðið er með fjögur stig, rétt eins og nýliðar KFÍ. Njarðvík-Fjölnir 73-97 (21-22, 19-32, 12-26, 21-17) Stig Njarðvíkur: Christopher Smith 20/14 fráköst/3 varin skot, Guðmundur Jónsson 13, Friðrik E. Stefánsson 13, Páll Kristinsson 6, Jóhann Árni Ólafsson 5, Hjörtur Hrafn Einarsson 3, Kristján Rúnar Sigurðsson 3, Ólafur Helgi Jónsson 3, Egill Jónasson 3, Lárus Jónsson 2, Rúnar Ingi Erlingsson 2. Stig Fjölnis: Ægir Þór Steinarsson 24/8 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 18/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 10, Sindri Kárason 9, Jón Sverrisson 8, Arnþór Freyr Guðmundsson 8, Ben Stywall 7/11 fráköst, Hjalti Vilhjálmsson 5, Einar Þórmundsson 3, Trausti Eiríksson 2, Sigurður Þórarinsson 2, Leifur Arason 1.KFÍ-KR 98-143 (26-37, 30-31, 18-41, 24-34) Stig KFÍ: Nebojsa Knezevic 20/5 stoðsendingar, Craig Schoen 17, Ari Gylfason 10, Hugh Barnett 10/6 fráköst, Daði Berg Grétarsson 10, Darco Milosevic 10, Pance Ilievski 9, Carl Josey 8/6 fráköst, Guðni Páll Guðnason 4. Stig KR: Marcus Walker 28, Pavel Ermolinskij 25/18 fráköst/12 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 19, Ágúst Angantýsson 15, Hreggviður Magnússon 13, Fannar Ólafsson 13/6 fráköst, Finnur Atli Magnússon 12, Jón Orri Kristjánsson 8/7 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 5, Ólafur Már Ægisson 3/4 fráköst, Martin Hermannsson 2.Grindavík-Stjarnan 100-92 (24-26, 27-15, 22-23, 27-28) Stig Grindavíkur: Páll Axel Vilbergsson 20, Ómar Örn Sævarsson 17/9 fráköst, Guðlaugur Eyjólfsson 17/5 fráköst, Ryan Pettinella 13/11 fráköst, Þorleifur Ólafsson 13/6 stoðsendingar, Jeremy Kelly 12/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 3, Ólafur Ólafsson 2. Stig Stjörnunnar: Justin Shouse 29/6 fráköst, Jovan Zdravevski 23/5 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 13/5 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 9, Daníel G. Guðmundsson 5/4 fráköst, Guðjón Lárusson 5/9 fráköst, Fannar Freyr Helgason 4/8 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 4. Dominos-deild karla Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. KR fór mikinn á Ísafirði og skoraði 143 stig gegn KFÍ og þá vann Grindavík góðan heimasigur á Stjörnunni. Þá unnu Fjölnismenn góðan sigur í Njarðvík, 97-73. Allir leikmenn sem voru á skýrslu hjá KR komust á blað í kvöld en alls vann KR 45 stiga sigur, 143-98. Stigahæstur var Marcus Walker með 28 stig en Pavel Ermolinskij var með magnaða þrefalda tvennu - 25 stig, átján fráköst og tólf stoðsendingar. KR setti niður sautján þrista í leiknum og var með 65 prósenta hittni í 2ja stiga skotum. Liðið skoraði aldrei minna en 31 stig í leikhluta og mest 41 stig í þriðja leikhluta. Nebojsa Knezevic var með 20 stig fyrir KFÍ og Craig Schoen sautján stig. Grindavík vann Stjörnuna, 100-92, og munaði mestu um góðan annan leikhluta þar sem að Grindavík skoraði 27 stig gegn fimmtán frá Stjörnunni. Páll Axel Vilbergsson skoraði 20 stig fyrir Grindavík og Ómar Örn Sævarsson og Guðlaugur Eyjólfsson sautján hvor. Hjá Stjörnunni var Justin Shouse stigahæstur með 29 stig og Jovan Zdravevski var með 23 stig. Fjölnismenn höfðu yfirburði gegn Njarðvík eftir jafnan fyrsta leikhluta og rúlluðu yfir heimamenn í öðrum og þriðja leikhluta. Staðan í hálfleik var 54-40. Ægir Þór Steinarsson skoraði 24 stig fyrir Fjölni og Tómas Heiðar Tómasson átján. Hjá Njarðvík var Christopher Smith stigahæstur með 20 stig auk þess sem hann tók fjórtán fráköst. Friðrik Stefánsson og Guðmundur Jónsson skoruðu þrettán stig hvor. Snæfell og Grindavík eru á toppi deildarinnar með 12 sig en KR er í þriðja sætinu með tíu stig. Stjörnumenn eru með átta stig og Fjölnir sex. Ófarir Njarðvíkur halda áfram en liðið er með fjögur stig, rétt eins og nýliðar KFÍ. Njarðvík-Fjölnir 73-97 (21-22, 19-32, 12-26, 21-17) Stig Njarðvíkur: Christopher Smith 20/14 fráköst/3 varin skot, Guðmundur Jónsson 13, Friðrik E. Stefánsson 13, Páll Kristinsson 6, Jóhann Árni Ólafsson 5, Hjörtur Hrafn Einarsson 3, Kristján Rúnar Sigurðsson 3, Ólafur Helgi Jónsson 3, Egill Jónasson 3, Lárus Jónsson 2, Rúnar Ingi Erlingsson 2. Stig Fjölnis: Ægir Þór Steinarsson 24/8 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 18/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 10, Sindri Kárason 9, Jón Sverrisson 8, Arnþór Freyr Guðmundsson 8, Ben Stywall 7/11 fráköst, Hjalti Vilhjálmsson 5, Einar Þórmundsson 3, Trausti Eiríksson 2, Sigurður Þórarinsson 2, Leifur Arason 1.KFÍ-KR 98-143 (26-37, 30-31, 18-41, 24-34) Stig KFÍ: Nebojsa Knezevic 20/5 stoðsendingar, Craig Schoen 17, Ari Gylfason 10, Hugh Barnett 10/6 fráköst, Daði Berg Grétarsson 10, Darco Milosevic 10, Pance Ilievski 9, Carl Josey 8/6 fráköst, Guðni Páll Guðnason 4. Stig KR: Marcus Walker 28, Pavel Ermolinskij 25/18 fráköst/12 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 19, Ágúst Angantýsson 15, Hreggviður Magnússon 13, Fannar Ólafsson 13/6 fráköst, Finnur Atli Magnússon 12, Jón Orri Kristjánsson 8/7 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 5, Ólafur Már Ægisson 3/4 fráköst, Martin Hermannsson 2.Grindavík-Stjarnan 100-92 (24-26, 27-15, 22-23, 27-28) Stig Grindavíkur: Páll Axel Vilbergsson 20, Ómar Örn Sævarsson 17/9 fráköst, Guðlaugur Eyjólfsson 17/5 fráköst, Ryan Pettinella 13/11 fráköst, Þorleifur Ólafsson 13/6 stoðsendingar, Jeremy Kelly 12/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 3, Ólafur Ólafsson 2. Stig Stjörnunnar: Justin Shouse 29/6 fráköst, Jovan Zdravevski 23/5 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 13/5 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 9, Daníel G. Guðmundsson 5/4 fráköst, Guðjón Lárusson 5/9 fráköst, Fannar Freyr Helgason 4/8 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 4.
Dominos-deild karla Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira