Erlent

22 látnir eftir mikil flóð í Perú

Áin Urubamba við Machu Picchu í fjallahéraðinu Cuzco. Mynd/AP
Áin Urubamba við Machu Picchu í fjallahéraðinu Cuzco. Mynd/AP
Yfirvöld í Perú segja að 22 hafi týnd lífi í flóðum í kjölfar mikillar rigningar í landinu undanfarna daga. 10 er saknað og þá hafa rúmlega 40 þúsund íbúar þurft að flýja heimil sín og leita skjóls í neyðarskýlum. Ástandið er einna verst í fjallahéraðinu Cuzco sem liggur í Andesfjöllum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×