Tölfræðin úr úrslitaeinvíginu: Pétur með 94 prósent skotnýtingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2010 08:30 Pétur Pálsson hefur nýtt 16 af 17 skotum sínum í úrslitaeinvíginu Mynd/Daníel Haukar og Valur mætast í dag í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla. Haukar eiga bæði markahæsta mann úrslitaeinvígsins sem og þá sem hafa gefið flestar stoðsendingar og fiskað flest víti. Sigurbergur Sveinsson hefur skorað 37 mörk í fyrstu fjórum leikjunum eða 9 mörkum fleira en Valsmaðurinn Arnór Þór Gunnarsson. Haukamaðurinn Elías Már Halldórsson hefur gefið flestar stoðsendingar (14) og félagi hans Pétur Pálsson hefur fiskað flest víti eða 9. Pétur hefur nýtt 16 af 17 skotum sínum í úrslitaeinvíginu sem þýðir skotnýtingu upp á 94 prósent. Hlynur Morthens, markvörður Vals, hefur hinsvegar varið flest skot eða 7 fleiri en Birkir Ívar Guðmundsson í marki Hauka. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá menn sem hafa verið atkvæðamestir í tölfræðinni í fyrstu fjórum leikjunum einvígisins.Flest mörk Sigurbergur Sveinsson, Haukum 37/12 (54% skotnýting) Arnór Þór Gunnarsson, Val 28/14 (58%) Fannar Þór Friðgeirsson, Val 27/4 (49%) Sigurður Eggertsson, Val 18 (44%) Björgvin Þór Hólmgeirsson, Haukum 17 (40%) Pétur Pálsson, Haukum 16 (94%)Flest varin skot Hlynur Morthens, Val 67/0 (43% hlutfallvarsla) Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum 60/2 (41%) Aron Eðvarðsson, Haukum 9 (39%) Ingvar Guðmundsson, Val 6/3 (32%)Flestar stoðsendingar Elías Már Halldórsson, Haukum 14 Sigurbergur Sveinsson, Haukum 13 Sigfús Páll Sigfússon, Val 13 Fannar Þór Friðgeirsson, Val 11 Sigurður Eggertsson, Val 11 Björgvin Þór Hólmgeirsson, Haukum 9Flest fiskuð víti Pétur Pálsson, Haukum 9 Fannar Þór Friðgeirsson, Val 4 Ingvar Árnason, Val 4 Sigurbergur Sveinsson, Haukum 3 Sigfús Páll Sigfússon, Val 3 Sigurður Eggertsson, Val 3Flest hraðaupphlaupsmörk Freyr Brynjarsson, Haukum 5 Fannar Þór Friðgeirsson, Val 5 Pétur Pálsson, Haukum 4 Sigurbergur Sveinsson, Haukum 3Flestir fiskaðir brottrekstrar Fannar Þór Friðgeirsson, Val 9 Pétur Pálsson, Haukum 5 Sigurður Eggertsson, Val 4Flestir brottrekstrar Ingvar Árnason, Val 7 Freyr Brynjarsson, Haukum 5 Gunnar Berg Viktorsson, Haukum 4 Fannar Þór Friðgeirsson, Val 3 Elías Már Halldórsson, Haukum 3Flest varin skot í vörn Gunnar Berg Viktorsson, Haukum 4 Sigurbergur Sveinsson, Haukum 4 Ingvar Árnason, Val 4 Einar Örn Jónsson, Haukum 3 Orri Freyr Gíslason, Val 3 Olís-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Sjá meira
Haukar og Valur mætast í dag í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla. Haukar eiga bæði markahæsta mann úrslitaeinvígsins sem og þá sem hafa gefið flestar stoðsendingar og fiskað flest víti. Sigurbergur Sveinsson hefur skorað 37 mörk í fyrstu fjórum leikjunum eða 9 mörkum fleira en Valsmaðurinn Arnór Þór Gunnarsson. Haukamaðurinn Elías Már Halldórsson hefur gefið flestar stoðsendingar (14) og félagi hans Pétur Pálsson hefur fiskað flest víti eða 9. Pétur hefur nýtt 16 af 17 skotum sínum í úrslitaeinvíginu sem þýðir skotnýtingu upp á 94 prósent. Hlynur Morthens, markvörður Vals, hefur hinsvegar varið flest skot eða 7 fleiri en Birkir Ívar Guðmundsson í marki Hauka. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá menn sem hafa verið atkvæðamestir í tölfræðinni í fyrstu fjórum leikjunum einvígisins.Flest mörk Sigurbergur Sveinsson, Haukum 37/12 (54% skotnýting) Arnór Þór Gunnarsson, Val 28/14 (58%) Fannar Þór Friðgeirsson, Val 27/4 (49%) Sigurður Eggertsson, Val 18 (44%) Björgvin Þór Hólmgeirsson, Haukum 17 (40%) Pétur Pálsson, Haukum 16 (94%)Flest varin skot Hlynur Morthens, Val 67/0 (43% hlutfallvarsla) Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum 60/2 (41%) Aron Eðvarðsson, Haukum 9 (39%) Ingvar Guðmundsson, Val 6/3 (32%)Flestar stoðsendingar Elías Már Halldórsson, Haukum 14 Sigurbergur Sveinsson, Haukum 13 Sigfús Páll Sigfússon, Val 13 Fannar Þór Friðgeirsson, Val 11 Sigurður Eggertsson, Val 11 Björgvin Þór Hólmgeirsson, Haukum 9Flest fiskuð víti Pétur Pálsson, Haukum 9 Fannar Þór Friðgeirsson, Val 4 Ingvar Árnason, Val 4 Sigurbergur Sveinsson, Haukum 3 Sigfús Páll Sigfússon, Val 3 Sigurður Eggertsson, Val 3Flest hraðaupphlaupsmörk Freyr Brynjarsson, Haukum 5 Fannar Þór Friðgeirsson, Val 5 Pétur Pálsson, Haukum 4 Sigurbergur Sveinsson, Haukum 3Flestir fiskaðir brottrekstrar Fannar Þór Friðgeirsson, Val 9 Pétur Pálsson, Haukum 5 Sigurður Eggertsson, Val 4Flestir brottrekstrar Ingvar Árnason, Val 7 Freyr Brynjarsson, Haukum 5 Gunnar Berg Viktorsson, Haukum 4 Fannar Þór Friðgeirsson, Val 3 Elías Már Halldórsson, Haukum 3Flest varin skot í vörn Gunnar Berg Viktorsson, Haukum 4 Sigurbergur Sveinsson, Haukum 4 Ingvar Árnason, Val 4 Einar Örn Jónsson, Haukum 3 Orri Freyr Gíslason, Val 3
Olís-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Sjá meira