Erlent

Á fjórða tug látnir í Bagdad

Frá Bagdad í morgun.
Frá Bagdad í morgun. Mynd/AP
Að minnsta kosti 32 eru látnir og 40 særðir eftir að þrjár sprengjur sprungu á sama tíma í miðborg Bagdad, höfuðborgar Íraks, fyrr í dag. Breska fréttastofan Sky hefur eftir írösku lögreglunni að um hafi verið að ræða bílsprengjur sem sprungu við þrjú hótel í miðborginni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×