Erlent

Öflugur skjálfti á Nýja Sjálandi

Mynd/AFP
Öflugur jarðskjálfti reið yfir suðurhluta Nýja Sjálands síðdegis. Skjálftinn var að stærðinni 7,1 en upptök hans voru 55 kílómetra norðvestur af Christchurch sem er önnur stærsta borg landsins. Fjölmargir eftirskjáltar hafa mælst undanfarnar tvær klukkustundir. Þá er búist við því að fljóðbylgja fylgi í kjölfarið. Umtalsverðar skemmdir yrðu á byggingum og öðrum mannvirkjum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×