Alonso: Sérstök tilfinning að vinna á Monza 12. september 2010 17:40 Fernando Alonso var vel fagnað á Monza brautinni í dag. Mynd: Getty Images Fernando Alonso var hylltur af heimamönnum á Monza brautinni á Ítalíu í dag þegar Ferrrari vann 18 sigurinn á brautinni, sem er met hjá bílasmið á einni og sömu brautinni. Alonso líkti sigrinum við sigur sem hann vann í heimalandi sínu árið 2006 á Barcelona brautinni. "Það er bara hægt að bera þessa tilfinningu saman við það þegar ég vann í Barcelona árið 2006, á heimavelli mínum. Það var sérstök tilfinning og þessi upplifun er sérstök líka. Frábær tilfinning eftir erfitt mót. Button keyrði vel og við reyndum að koma báðum Ferrari bílum í toppsætin. Button keyrði vel eftir ræsinguna og liðið stóð sig vel með snöggu þjónustuhléi og það er þeim að þakka að ég sit hér. Við fórum framúr á þjónustusvæðinu", sagði Alonso á fundi með fréttamönnum eftir keppnina. Button náði forystunni í mótinu af Alonso í upphafi, en Alonso var fremstur á ráslínu . Button fór á undan Alonso í þjónustuhlé og Alonso var spurður hvort það hefði verið jólagjöf í hans huga. "Nei. Við vorum að spá í að taka hlé á svipuðum tíma, en þetta var spurning um þennan hring eða næsta. Við reyndum að tímasetja þetta rétt. Ég gat ekið næsta hring hratt og treysti á þjónustumennina og þeir voru framúrskarandi." Með sigrinum hefur Alonso bætt stöðu sína í stigamótinu til muna. Mark Webber er efstur með 183 stig, Lewis Hamilton er með 182, Alonso 166, Button 165 og Sebastian Vettel 163. "Ég tel að hagstæð úrslit gefi meira sjálfstraust og eykur áfergju liðsins í að standa sig vel og að gefast ekki upp í titilslagnum. Við vitum að ein góð keppni, eða slæm getur breytt stöðunni í stigamótinu mikið með nýju stigagjöfinni. Við verðum að vera rólegir. Við verðum að vera þéttir í síðustu fimm mótunum og verðum að komast á verðlaunapallinn. Það er lykilinn. Við munum fagna í kvöld og njótum næstu daga", sagði Alonso sem verður í heimsókn hjá Ferrari í Maranello næstu tvo daga og ætlar að þakka rækilega fyrir sig. Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Fleiri fréttir Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Fernando Alonso var hylltur af heimamönnum á Monza brautinni á Ítalíu í dag þegar Ferrrari vann 18 sigurinn á brautinni, sem er met hjá bílasmið á einni og sömu brautinni. Alonso líkti sigrinum við sigur sem hann vann í heimalandi sínu árið 2006 á Barcelona brautinni. "Það er bara hægt að bera þessa tilfinningu saman við það þegar ég vann í Barcelona árið 2006, á heimavelli mínum. Það var sérstök tilfinning og þessi upplifun er sérstök líka. Frábær tilfinning eftir erfitt mót. Button keyrði vel og við reyndum að koma báðum Ferrari bílum í toppsætin. Button keyrði vel eftir ræsinguna og liðið stóð sig vel með snöggu þjónustuhléi og það er þeim að þakka að ég sit hér. Við fórum framúr á þjónustusvæðinu", sagði Alonso á fundi með fréttamönnum eftir keppnina. Button náði forystunni í mótinu af Alonso í upphafi, en Alonso var fremstur á ráslínu . Button fór á undan Alonso í þjónustuhlé og Alonso var spurður hvort það hefði verið jólagjöf í hans huga. "Nei. Við vorum að spá í að taka hlé á svipuðum tíma, en þetta var spurning um þennan hring eða næsta. Við reyndum að tímasetja þetta rétt. Ég gat ekið næsta hring hratt og treysti á þjónustumennina og þeir voru framúrskarandi." Með sigrinum hefur Alonso bætt stöðu sína í stigamótinu til muna. Mark Webber er efstur með 183 stig, Lewis Hamilton er með 182, Alonso 166, Button 165 og Sebastian Vettel 163. "Ég tel að hagstæð úrslit gefi meira sjálfstraust og eykur áfergju liðsins í að standa sig vel og að gefast ekki upp í titilslagnum. Við vitum að ein góð keppni, eða slæm getur breytt stöðunni í stigamótinu mikið með nýju stigagjöfinni. Við verðum að vera rólegir. Við verðum að vera þéttir í síðustu fimm mótunum og verðum að komast á verðlaunapallinn. Það er lykilinn. Við munum fagna í kvöld og njótum næstu daga", sagði Alonso sem verður í heimsókn hjá Ferrari í Maranello næstu tvo daga og ætlar að þakka rækilega fyrir sig.
Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Fleiri fréttir Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira