Erlent

Tugir látnir eftir sprengjuárás í Pakistan

MYND/AP
Að minnsta kosti 42 eru látnir og um hundrað slösuðust þegar sprengja sprakk á samkomu Sjía múslíma í borginni Quetta í Pakistan í dag. Fundargestir voru mættir til þess að lýsa yfir stuðningi við baráttu Palestínumanna en þetta er í annað sinn sem ráðist er á Sjía múslíma á einni viku í landinu en Sjíar eru minnihlutahópur í Pakistan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×