Lífið

Love óheppin í ástum

Jennifer Love Hewitt segist hafa átt fimm kærasta sem héldu framhjá henni. Nordicphotos/getty
Jennifer Love Hewitt segist hafa átt fimm kærasta sem héldu framhjá henni. Nordicphotos/getty
Leikkonan Jennifer Love Hewitt, sem fer með aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum Ghost Whisperer, gaf nýverið út bókina How I Shot Cupid, þar sem hún fjallar á einlægan hátt um ástina. Leikkonan segist hafa verið svikin fimm sinnum af kærustum sínum og að það sé eitt það sárasta sem hún hafi upplifað. „Einu sinni komst ég að því í sjónvarpinu. Í annað skipti gekk ég inn á kærasta minn með annari konu. Í þriðja sinn fékk ég nagandi tilfinningu og skoðaði síma kærasta míns og komst þá að því að hann var einnig í sambandi við aðra. Þetta var allt hræðilegt.“





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.