Svaraði athugasemdum vegna gagnavera Jón Hákon Halldórsson skrifar 9. september 2010 19:15 Fjármálaráðherra sendi í dag hagsmunasamtökum þeirra sem reka gagnaver svar í dag vegna óska þeirra um skattaívilnanir vegna reksturs gagnavera hér á landi. Fréttir hafa borist af því undanfarna daga að fyrirtæki sem hugðust reka gagnaver hér á landi væru farin að hugsa sinn gang. Ástæðan væri óhagstætt skattaumhverfi. Steingrímur sagðist, í samtali við Reykjavík síðdegis, vilja að fyrirtækin fengu ákveðinn aðlögunartíma. Á þeim tíma fengu þau endurgreiddan virðisaukaskatt af búnaði sem þau flytja hingað inn vegna reksturs gagnaveranna. Steingrímur sagðist jafnframt vera reiðubúinn til að veita ívilnanir vegna skattlagningu þeirrar þjónustu sem gagnaver hér á landi myndu selja út úr landi. „Ég mun svara fyrirtækjunum í dag og tel að við séum að komast til móts við óskir þeirra," sagði Steingrímur. Hann segir þó að hafa verði þann fyrirvara á viðbrögðum íslenskra stjórnvalda að þau séu háð samþykki ESA, eftirlitsstofnun EFTA. Steingrímur tók þó fram að það væri vandamál ef að iðnaður af þessu tagi getur ekki risið upp hér á landi án þess að fá miklar undanþágur frá almennum skattareglum. Það þýði að Íslendingar verði að sætta sig við að arðurinn af starfseminni komi ekki til skattlagningar hér, heldur í öðrum löndum. Mest lesið Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira
Fjármálaráðherra sendi í dag hagsmunasamtökum þeirra sem reka gagnaver svar í dag vegna óska þeirra um skattaívilnanir vegna reksturs gagnavera hér á landi. Fréttir hafa borist af því undanfarna daga að fyrirtæki sem hugðust reka gagnaver hér á landi væru farin að hugsa sinn gang. Ástæðan væri óhagstætt skattaumhverfi. Steingrímur sagðist, í samtali við Reykjavík síðdegis, vilja að fyrirtækin fengu ákveðinn aðlögunartíma. Á þeim tíma fengu þau endurgreiddan virðisaukaskatt af búnaði sem þau flytja hingað inn vegna reksturs gagnaveranna. Steingrímur sagðist jafnframt vera reiðubúinn til að veita ívilnanir vegna skattlagningu þeirrar þjónustu sem gagnaver hér á landi myndu selja út úr landi. „Ég mun svara fyrirtækjunum í dag og tel að við séum að komast til móts við óskir þeirra," sagði Steingrímur. Hann segir þó að hafa verði þann fyrirvara á viðbrögðum íslenskra stjórnvalda að þau séu háð samþykki ESA, eftirlitsstofnun EFTA. Steingrímur tók þó fram að það væri vandamál ef að iðnaður af þessu tagi getur ekki risið upp hér á landi án þess að fá miklar undanþágur frá almennum skattareglum. Það þýði að Íslendingar verði að sætta sig við að arðurinn af starfseminni komi ekki til skattlagningar hér, heldur í öðrum löndum.
Mest lesið Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira