Líðan kvennanna stöðug 23. júlí 2010 05:30 Samhæfingarstöð Almannavarna var virkjuð eftir slysið og þyrla Landhelgisgæslunnar og sjúkraflugvél á Akureyri voru í viðbragðsstöðu.mynd/ólöf dómhildur jóhannsdóttir Líðan kvennanna tveggja sem slösuðust illa í rútuslysi sem varð í Reykjadal í Þingeyjarsýslu í fyrrakvöld er stöðug. Þær eru komnar á almenna deild. Um er að ræða tvær franskar konur sem hafa verið á ferðalagi um Ísland frá því á sunnudag. Þær voru í fimmtán manna hópi ferðamanna, fjórtán þeirra frá Frakklandi en einn frá Sviss. Auk ferðamannanna voru í rútunni bílstjóri og leiðsögumaður. Ferðalagið átti að standa í tíu daga. Ekki er vitað hvað olli slysinu en fyrstu vísbendingar benda til þess að það hafi verið bilaður bremsur. „Bíllinn var að koma niður bratta heiði og nýbúinn að taka 180 gráðu beygju. Það er í rauninni ekki vitað hvað gerðist, það er verið að rannsaka það. Það bendir allt til þess að þetta hafi verið óhapp," segir Þórir Garðarsson hjá Allrahanda sem á rútuna. Ferðin var á vegum Ferðakompanísins en samkvæmt yfirlýsingu frá fyrirtækinu var rútan skoðuð fyrir brottför án þess að neitt óeðlilegt hefði komið í ljós auk þess sem bílstjórinn var atvinnuökumaður til margra ára. Allir sem voru í rútunni slösuðust en konurnar tvær alvarlegast og voru þær fluttar með þyrlu á Landspítalann í fyrrakvöld. Þær voru með beinbrot og innvortis áverka. Rútan fór út af þjóðvegi eitt, inn á tún og valt þar.- mþl Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sjá meira
Líðan kvennanna tveggja sem slösuðust illa í rútuslysi sem varð í Reykjadal í Þingeyjarsýslu í fyrrakvöld er stöðug. Þær eru komnar á almenna deild. Um er að ræða tvær franskar konur sem hafa verið á ferðalagi um Ísland frá því á sunnudag. Þær voru í fimmtán manna hópi ferðamanna, fjórtán þeirra frá Frakklandi en einn frá Sviss. Auk ferðamannanna voru í rútunni bílstjóri og leiðsögumaður. Ferðalagið átti að standa í tíu daga. Ekki er vitað hvað olli slysinu en fyrstu vísbendingar benda til þess að það hafi verið bilaður bremsur. „Bíllinn var að koma niður bratta heiði og nýbúinn að taka 180 gráðu beygju. Það er í rauninni ekki vitað hvað gerðist, það er verið að rannsaka það. Það bendir allt til þess að þetta hafi verið óhapp," segir Þórir Garðarsson hjá Allrahanda sem á rútuna. Ferðin var á vegum Ferðakompanísins en samkvæmt yfirlýsingu frá fyrirtækinu var rútan skoðuð fyrir brottför án þess að neitt óeðlilegt hefði komið í ljós auk þess sem bílstjórinn var atvinnuökumaður til margra ára. Allir sem voru í rútunni slösuðust en konurnar tvær alvarlegast og voru þær fluttar með þyrlu á Landspítalann í fyrrakvöld. Þær voru með beinbrot og innvortis áverka. Rútan fór út af þjóðvegi eitt, inn á tún og valt þar.- mþl
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sjá meira