Alonso fljótari en Vettel í vígi Þjóðverja 23. júlí 2010 13:53 Fernando Alonso á Hockenheim í dag. Mynd: Getty Images Fernando Alonso ók hraðast allra um Formúlu 1 brautina í Hockenheim í Þýskalandi á seinni æfingu keppnisliða í dag. Hann varð þó aðeins 0.029 sekúndum á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Felipe Massa varð þriðji. Se þýskir ökumenn keppa í mótinu á Hockenheim um helgina. Brautin var blaut til að byrja með og rétt eins og á fyrri æfingunni komust ökumenn oft í hann krappann á viðsjárveðri brautinni. Lewis Hamilton komst ekki á æfinguna fyrr en undir lokin þar sem lagfæra þurfti bíl hans eftir fyrri æfingu dagsins, samkvæmt frétt á autosport.com. Mercedes ökumennirnir Nico Rosberg og Michael Schumacher´voru í fimmta og sjötta sæti, þrátt fyrir að missa bíla sína útaf og skemma þá lítillega. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða á Stöð 2 Sport kl. 19.30 í kvöld, en frá lokaæfingunni kl. 8.55 í fyrramálið. Tímatakan er sýnd 11.30 í opinni dagskrá og kappakstturinn einnig, en hann er á sunnudag kl. 11.30. Þátturinn Endmarkið er strax að honum loknum, en í læstri dagksrá. Tímarnir í dag 1. Alonso Ferrari 1:16.265 35 2. Vettel Red Bull-Renault 1:16.294 + 0.029 26 3. Massa Ferrari 1:16.438 + 0.173 37 4. Webber Red Bull-Renault 1:16.585 + 0.320 40 5. Rosberg Mercedes 1:16.827 + 0.562 32 6. Schumacher Mercedes 1:16.971 + 0.706 20 7. Hamilton McLaren-Mercedes 1:17.004 + 0.739 10 8. Kubica Renault 1:17.009 + 0.744 37 9. Barrichello Williams-Cosworth 1:17.056 + 0.791 37 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:17.204 + 0.939 44 11. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:17.336 + 1.071 44 12. Petrov Renault 1:17.547 + 1.282 35 13. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:17.573 + 1.308 39 14. Sutil Force India-Mercedes 1:17.701 + 1.436 38 15. Button McLaren-Mercedes 1:17.739 + 1.474 36 16. Liuzzi Force India-Mercedes 1:17.871 + 1.606 33 17. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:18.147 + 1.882 45 18. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:19.327 + 3.062 48 19. Glock Virgin-Cosworth 1:19.553 + 3.288 30 20. Trulli Lotus-Cosworth 1:20.008 + 3.743 34 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:20.106 + 3.841 31 22. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:20.377 + 4.112 37 23. Senna HRT-Cosworth 1:21.988 + 5.723 37 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1:23.066 + 6.801 37 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fernando Alonso ók hraðast allra um Formúlu 1 brautina í Hockenheim í Þýskalandi á seinni æfingu keppnisliða í dag. Hann varð þó aðeins 0.029 sekúndum á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Felipe Massa varð þriðji. Se þýskir ökumenn keppa í mótinu á Hockenheim um helgina. Brautin var blaut til að byrja með og rétt eins og á fyrri æfingunni komust ökumenn oft í hann krappann á viðsjárveðri brautinni. Lewis Hamilton komst ekki á æfinguna fyrr en undir lokin þar sem lagfæra þurfti bíl hans eftir fyrri æfingu dagsins, samkvæmt frétt á autosport.com. Mercedes ökumennirnir Nico Rosberg og Michael Schumacher´voru í fimmta og sjötta sæti, þrátt fyrir að missa bíla sína útaf og skemma þá lítillega. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða á Stöð 2 Sport kl. 19.30 í kvöld, en frá lokaæfingunni kl. 8.55 í fyrramálið. Tímatakan er sýnd 11.30 í opinni dagskrá og kappakstturinn einnig, en hann er á sunnudag kl. 11.30. Þátturinn Endmarkið er strax að honum loknum, en í læstri dagksrá. Tímarnir í dag 1. Alonso Ferrari 1:16.265 35 2. Vettel Red Bull-Renault 1:16.294 + 0.029 26 3. Massa Ferrari 1:16.438 + 0.173 37 4. Webber Red Bull-Renault 1:16.585 + 0.320 40 5. Rosberg Mercedes 1:16.827 + 0.562 32 6. Schumacher Mercedes 1:16.971 + 0.706 20 7. Hamilton McLaren-Mercedes 1:17.004 + 0.739 10 8. Kubica Renault 1:17.009 + 0.744 37 9. Barrichello Williams-Cosworth 1:17.056 + 0.791 37 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:17.204 + 0.939 44 11. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:17.336 + 1.071 44 12. Petrov Renault 1:17.547 + 1.282 35 13. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:17.573 + 1.308 39 14. Sutil Force India-Mercedes 1:17.701 + 1.436 38 15. Button McLaren-Mercedes 1:17.739 + 1.474 36 16. Liuzzi Force India-Mercedes 1:17.871 + 1.606 33 17. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:18.147 + 1.882 45 18. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:19.327 + 3.062 48 19. Glock Virgin-Cosworth 1:19.553 + 3.288 30 20. Trulli Lotus-Cosworth 1:20.008 + 3.743 34 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:20.106 + 3.841 31 22. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:20.377 + 4.112 37 23. Senna HRT-Cosworth 1:21.988 + 5.723 37 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1:23.066 + 6.801 37
Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira